Þær bestu mætast annað sinn á innan við viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 12:45 Guðrún Brá og Ólafía Þórunn ræða málin á ÍSAM-mótinu. Seth/Golfsamband Íslands Fyrir ÍSAM-mótið sem fram fór í Mosfellsbæ um síðustu helgi höfðu atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir ekki leikið á einu og sama mótinu síðan 2016. Nú eru þær að fara mætast í annað sinn á innan við viku en þær eru allar skráðar til leiks á fyrsta stigamóti í mótaröð Golfsambands Íslands sem fram fer í sumar. Mótið fer fram á Garðavelli á Akranesi. Valdís Þóra verður því á heimavelli en hún endaði í fjórða sæti á ÍSAM-mótinu. Guðrún Brá bar sigur úr býtum eftir sexfaldan bráðabana gegn Ólafíu Þórunni en Guðrún leiddi allt mótið. Þá eru margir af bestu kylfingum landsins í karlaflokki einnig skráðir til leiks. Þar má nefna Axel Bóasson, Andra Þór Björnsson, Guðmund Ágúst Kristjánsson, Ólaf Björn Loftsson og Harald Franklín Magnússon. Golf Íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. 17. maí 2020 21:53 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Sjá meira
Fyrir ÍSAM-mótið sem fram fór í Mosfellsbæ um síðustu helgi höfðu atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir ekki leikið á einu og sama mótinu síðan 2016. Nú eru þær að fara mætast í annað sinn á innan við viku en þær eru allar skráðar til leiks á fyrsta stigamóti í mótaröð Golfsambands Íslands sem fram fer í sumar. Mótið fer fram á Garðavelli á Akranesi. Valdís Þóra verður því á heimavelli en hún endaði í fjórða sæti á ÍSAM-mótinu. Guðrún Brá bar sigur úr býtum eftir sexfaldan bráðabana gegn Ólafíu Þórunni en Guðrún leiddi allt mótið. Þá eru margir af bestu kylfingum landsins í karlaflokki einnig skráðir til leiks. Þar má nefna Axel Bóasson, Andra Þór Björnsson, Guðmund Ágúst Kristjánsson, Ólaf Björn Loftsson og Harald Franklín Magnússon.
Golf Íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. 17. maí 2020 21:53 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Sjá meira
Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. 17. maí 2020 21:53