Rory McIlroy vildi að allir færu í kórónuveirupróf en í staðinn var Players mótinu aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 07:30 Rory McIlroy gengur á milli hola á Players meistaramótinu í gær. Getty/Mike Ehrmann Players golfmótinu var aflýst í nótt en þá höfðu kylfingar lokið fyrsta hring og það leit út fyrir að PGA ætlaði að klára alla fjóra dagana. Það breyttist hins vegar snögglega. Players mótið er eitt stærsta golfmót hvers árs þótt ekki teljist það sem risamót. Mótið átti að fara fram án áhorfenda. PGA tók þá ákvörðuna að aflýsa mótinu eftir fyrsta hring af fjórum og sömu sögu má segja af þremur næstu mótum á mótaröðinni eða Valspar Championship, WGC-Dell Technologies Match Play og Valero Texas Open sem öllum hefur nú verið aflýst. PGA Tour calls off Players Championship to leave Masters in doubt https://t.co/nVAuPXthrN— Guardian sport (@guardian_sport) March 13, 2020 „Örar breytingar á aðstæðum kalla á það að Players meistaramótinu verði aflýst. Öll PGA mót fram yfir Valero Texas Open eru einnig úr sögunni,“ sagði í tilkynningu frá PGA samtökunum. „Það er mikil eftirsjá eftir þessu móti. Við höfum hins vegar heitið því frá byrjun að vera ábyrgðarfullir, hugulsamir og með allt upp á borðinu í okkar ákvörðunartöku. Við gerðum allt sem í okkar valdi stóð til að búa til öruggt umhverfi fyrir okkar kylfinga svo við gætum klárað mótið og með því að gefa áhugafólki nauðsynlega hvíld frá núverandi ástandi,“ segir í yfirlýsingunni. Frestunin kom aðeins nokkrum klukkutímum eftir að efsti maður heimslistans, Norður Írinn Rory McIlroy, kallaði eftir því að allir kylfingar og kylfusveinar á Players meistaramótinu færu í kórónuveirupróf og ef að einhver fengi jákvæða niðurstöðu þá yrði að hætta við mótið. Nearly 10 hours after deciding to hold the Players Championship without spectators, the PGA Tour reversed course and canceled the tournament. https://t.co/2CvVzUoajy— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020 „Það þurfa allir að fara í próf. Ef við ætlum að halda áfram að spila á PGA mótaröðinni þá þurfa allir kylfingar og þeir sem koma að mótunum að fara í sýnatöku svo við pössum upp á það að enginn okkar sé með kórónuveiruna,“ sagði Rory McIlroy og bætti við: „Allir vita af þú getur verið með kórónuveiruna án þess að sýna einkenni en um leið smitað einhvern annan sem getur síðan orðið mjög veikur,“ sagði McIlroy. Golf Wuhan-veiran Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Players golfmótinu var aflýst í nótt en þá höfðu kylfingar lokið fyrsta hring og það leit út fyrir að PGA ætlaði að klára alla fjóra dagana. Það breyttist hins vegar snögglega. Players mótið er eitt stærsta golfmót hvers árs þótt ekki teljist það sem risamót. Mótið átti að fara fram án áhorfenda. PGA tók þá ákvörðuna að aflýsa mótinu eftir fyrsta hring af fjórum og sömu sögu má segja af þremur næstu mótum á mótaröðinni eða Valspar Championship, WGC-Dell Technologies Match Play og Valero Texas Open sem öllum hefur nú verið aflýst. PGA Tour calls off Players Championship to leave Masters in doubt https://t.co/nVAuPXthrN— Guardian sport (@guardian_sport) March 13, 2020 „Örar breytingar á aðstæðum kalla á það að Players meistaramótinu verði aflýst. Öll PGA mót fram yfir Valero Texas Open eru einnig úr sögunni,“ sagði í tilkynningu frá PGA samtökunum. „Það er mikil eftirsjá eftir þessu móti. Við höfum hins vegar heitið því frá byrjun að vera ábyrgðarfullir, hugulsamir og með allt upp á borðinu í okkar ákvörðunartöku. Við gerðum allt sem í okkar valdi stóð til að búa til öruggt umhverfi fyrir okkar kylfinga svo við gætum klárað mótið og með því að gefa áhugafólki nauðsynlega hvíld frá núverandi ástandi,“ segir í yfirlýsingunni. Frestunin kom aðeins nokkrum klukkutímum eftir að efsti maður heimslistans, Norður Írinn Rory McIlroy, kallaði eftir því að allir kylfingar og kylfusveinar á Players meistaramótinu færu í kórónuveirupróf og ef að einhver fengi jákvæða niðurstöðu þá yrði að hætta við mótið. Nearly 10 hours after deciding to hold the Players Championship without spectators, the PGA Tour reversed course and canceled the tournament. https://t.co/2CvVzUoajy— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020 „Það þurfa allir að fara í próf. Ef við ætlum að halda áfram að spila á PGA mótaröðinni þá þurfa allir kylfingar og þeir sem koma að mótunum að fara í sýnatöku svo við pössum upp á það að enginn okkar sé með kórónuveiruna,“ sagði Rory McIlroy og bætti við: „Allir vita af þú getur verið með kórónuveiruna án þess að sýna einkenni en um leið smitað einhvern annan sem getur síðan orðið mjög veikur,“ sagði McIlroy.
Golf Wuhan-veiran Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira