Gular viðvaranir á Austur- og Suðausturlandi Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2020 07:09 Gular viðvaranir eru í gildi á Suðuraustur- og Austurlandi í dag. Veðurstofan spáir suðaustan strekkingi eða allhvössum vindi og snjókoma austantil á landinu, en annars hægari og úrkomulítið víðast hvar. Gul viðvörun tók gildi á Suðausturlandi klukkan sex í morgun og er hún í gildi fram á hádegi. Á Austgjörðun er gul viðvörun í gildi frá klukkan átta til fjögur síðdegis, en á Austurlandi að Glettingi frá ellefu til fimm. Búist er að það lægi og stytti upp suðaustanlands og á Austfjörðum er líður á daginn. „Norðaustan allhvass vindur eða hvassviðri og éljagangur verður á Vestfjörðum og með norðurströndinni í dag Dregur úr vindi í nótt og hæglætisveður í öllum landshlutum á morgun og framan af sunnudegi. Bjartviðri sunnantil en stöku él um landið norðanvert og kalt í veðri. Á sunnudagskvöld gengur í stífa sunnanátt er næsta lægð nálgast landið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Dálítil él á Norður- og Austurlandi og allra syðst, en annars þurrt og jafnvel bjart suðvestanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum. Á sunnudag: Suðvestan 10-15 og snjókoma norðvestantil, en annars hægari og þurrt að kalla og lengst af bjart austanlands. Vaxandi suðaustanátt með snjókomu sunnanlands um kvöldið. Talsvert frost en dregur úr því þegar kemur fram á daginn. Á mánudag: Hvöss suðaustanátt með snjókomu eða slyddu en síðar rigningu sunnanlands, talsverð úrkoma suðaustanlands. Suðaustan- og síðar austanátt og snjókoma norðantil, en hægari suðlæg átt með skúrum eða slydduél syðra uppúr hádegi. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost fyrir norðan. Á þriðjudag: Stíf norðaustanátt og snjókoma nyrst, annars mun hægari suðvestlæg átt og él en þó yfirleitt þurrt austanlands. Hiti um og undir frostmarki. Á miðvikudag: Vestlæg eða breytileg átt með éljum, en þurrt að kalla austanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Útlit fyrir hæga breytilega átt og stöku él. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Sjá meira
Veðurstofan spáir suðaustan strekkingi eða allhvössum vindi og snjókoma austantil á landinu, en annars hægari og úrkomulítið víðast hvar. Gul viðvörun tók gildi á Suðausturlandi klukkan sex í morgun og er hún í gildi fram á hádegi. Á Austgjörðun er gul viðvörun í gildi frá klukkan átta til fjögur síðdegis, en á Austurlandi að Glettingi frá ellefu til fimm. Búist er að það lægi og stytti upp suðaustanlands og á Austfjörðum er líður á daginn. „Norðaustan allhvass vindur eða hvassviðri og éljagangur verður á Vestfjörðum og með norðurströndinni í dag Dregur úr vindi í nótt og hæglætisveður í öllum landshlutum á morgun og framan af sunnudegi. Bjartviðri sunnantil en stöku él um landið norðanvert og kalt í veðri. Á sunnudagskvöld gengur í stífa sunnanátt er næsta lægð nálgast landið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Dálítil él á Norður- og Austurlandi og allra syðst, en annars þurrt og jafnvel bjart suðvestanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum. Á sunnudag: Suðvestan 10-15 og snjókoma norðvestantil, en annars hægari og þurrt að kalla og lengst af bjart austanlands. Vaxandi suðaustanátt með snjókomu sunnanlands um kvöldið. Talsvert frost en dregur úr því þegar kemur fram á daginn. Á mánudag: Hvöss suðaustanátt með snjókomu eða slyddu en síðar rigningu sunnanlands, talsverð úrkoma suðaustanlands. Suðaustan- og síðar austanátt og snjókoma norðantil, en hægari suðlæg átt með skúrum eða slydduél syðra uppúr hádegi. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost fyrir norðan. Á þriðjudag: Stíf norðaustanátt og snjókoma nyrst, annars mun hægari suðvestlæg átt og él en þó yfirleitt þurrt austanlands. Hiti um og undir frostmarki. Á miðvikudag: Vestlæg eða breytileg átt með éljum, en þurrt að kalla austanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Útlit fyrir hæga breytilega átt og stöku él.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent