13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 10:00 Það lítur nú út að Laugardalsvöllurinn verði grænn í mars en það verður alltaf ólíklegra og ólíklegra að umspilsleikurinn við Rúmeníu fari fram þá. Getty/Oliver Hardt Vikan 4. mars til 10. mars var mjög viðburðarík á Laugardalsvellinum þótt að snjór væri yfir öllu og vetrarkuldinn héldi öllum venjulegum grasvöllum í dvala. Nú er hægt að sjá hvernig allt gekk fyrir sig. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrátt fyrir að líkurnar minnki og minnki að umspilsleikur Íslands og Rúmeníu fari fram 26. mars næstkomandi þá hafa starfsmenn Laugardalsvallar sinnt sinni vinnu að alúð og hafa með hjálpa góðra manna séð til þess að það verður hægt að spila á grasvelli á Íslandi í marsmánuði. Knattspyrnusamband Íslands hefur varðveitt vel söguna á bak við undirbúning leikvallarins fyrir þennan mikilvæga leik. View this post on Instagram Last few days A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 10, 2020 at 1:44pm PDT Meðal annars hefur Knattspyrnusambandið sett saman á Youtube síðu sinni myndband í réttri tímaröð þar sem er fylgst með öllu því sem hefur gerst á Laugardalsvellinum síðustu vikuna. Myndbandið hefst miðvikudaginn 4. mars og þar geta áhugasamir séð allt sem gerðist á vellinum til þriðjudagsins 10. mars en að sjálfsögðu allt á miklum hraða. Það er samt sem áður áhugavert að fylgjast með því hvernig allur snjórinn var færðu af vellinum og svo í framhaldinu þegar hitadúkurinn er settur upp. Það má sjá þetta athyglisverða myndband hér fyrir neðan. watch on YouTube Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Vikan 4. mars til 10. mars var mjög viðburðarík á Laugardalsvellinum þótt að snjór væri yfir öllu og vetrarkuldinn héldi öllum venjulegum grasvöllum í dvala. Nú er hægt að sjá hvernig allt gekk fyrir sig. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrátt fyrir að líkurnar minnki og minnki að umspilsleikur Íslands og Rúmeníu fari fram 26. mars næstkomandi þá hafa starfsmenn Laugardalsvallar sinnt sinni vinnu að alúð og hafa með hjálpa góðra manna séð til þess að það verður hægt að spila á grasvelli á Íslandi í marsmánuði. Knattspyrnusamband Íslands hefur varðveitt vel söguna á bak við undirbúning leikvallarins fyrir þennan mikilvæga leik. View this post on Instagram Last few days A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) on Mar 10, 2020 at 1:44pm PDT Meðal annars hefur Knattspyrnusambandið sett saman á Youtube síðu sinni myndband í réttri tímaröð þar sem er fylgst með öllu því sem hefur gerst á Laugardalsvellinum síðustu vikuna. Myndbandið hefst miðvikudaginn 4. mars og þar geta áhugasamir séð allt sem gerðist á vellinum til þriðjudagsins 10. mars en að sjálfsögðu allt á miklum hraða. Það er samt sem áður áhugavert að fylgjast með því hvernig allur snjórinn var færðu af vellinum og svo í framhaldinu þegar hitadúkurinn er settur upp. Það má sjá þetta athyglisverða myndband hér fyrir neðan. watch on YouTube Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira