Fyrirliði Sevilla biðst afsökunar á að hafa boðið stjörnum liðsins í sundlaugapartý í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 20:30 Ever Banega. Vísir/Getty Argentíski knattspyrnumaðurinn Ever Banega hefur beðist opinberlega afsökunar á því að hafa haldið sundlaugapartý fyrir liðsfélaga sína í spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla um helgina en samkomubann, miðað við 10 manns, er í gildi á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins. Luuk De Jong, Lucas Ocampos og Franco Vazquez þáðu heimboð Banega, sem er fyrirliði félagsins, og eiginkona Banega birti myndir af hópnum í góðum gír á Instagram reikningi sínum. Éver Banega, Lucas Ocampos, Luuk De Jong y Franco Vázquez generaron revuelo en España al hacer un reunión en casa con más de 10 personas y saltarse las reglas del estado de alarma. En sus redes sociales, los futbolistas de Sevilla ya pidieron disculpas por lo sucedido. pic.twitter.com/i8Vuev4qdl— The Chips (@TheChips_Futbol) May 24, 2020 „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist í gær. Þetta var fjölskyldusamkoma með liðsfélögunum og við vissum ekki að við værum að gera eitthvað rangt,“ segir Banega í færslu á Instagram í dag. „Ég bið félagið, stuðningsmenn og samfélagið í heild afsökunar. Þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Kórónuveiran hefur leikið spænsku þjóðina grátt en knattspyrnumenn þar í landi, eins og víða annars staðar, hafa reglulega komist í fréttirnar fyrir að fylgja ekki fyrirmælum yfirvalda. @Locampos15 @Ever10Banega @LuukdeJong9 Franco Vázquez #WeareSevilla pic.twitter.com/6Bp2ahi4tx— Sevilla Fútbol Club - #YoMeQuedoEnCasa (@SevillaFC) May 24, 2020 Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Sjá meira
Argentíski knattspyrnumaðurinn Ever Banega hefur beðist opinberlega afsökunar á því að hafa haldið sundlaugapartý fyrir liðsfélaga sína í spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla um helgina en samkomubann, miðað við 10 manns, er í gildi á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins. Luuk De Jong, Lucas Ocampos og Franco Vazquez þáðu heimboð Banega, sem er fyrirliði félagsins, og eiginkona Banega birti myndir af hópnum í góðum gír á Instagram reikningi sínum. Éver Banega, Lucas Ocampos, Luuk De Jong y Franco Vázquez generaron revuelo en España al hacer un reunión en casa con más de 10 personas y saltarse las reglas del estado de alarma. En sus redes sociales, los futbolistas de Sevilla ya pidieron disculpas por lo sucedido. pic.twitter.com/i8Vuev4qdl— The Chips (@TheChips_Futbol) May 24, 2020 „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist í gær. Þetta var fjölskyldusamkoma með liðsfélögunum og við vissum ekki að við værum að gera eitthvað rangt,“ segir Banega í færslu á Instagram í dag. „Ég bið félagið, stuðningsmenn og samfélagið í heild afsökunar. Þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Kórónuveiran hefur leikið spænsku þjóðina grátt en knattspyrnumenn þar í landi, eins og víða annars staðar, hafa reglulega komist í fréttirnar fyrir að fylgja ekki fyrirmælum yfirvalda. @Locampos15 @Ever10Banega @LuukdeJong9 Franco Vázquez #WeareSevilla pic.twitter.com/6Bp2ahi4tx— Sevilla Fútbol Club - #YoMeQuedoEnCasa (@SevillaFC) May 24, 2020
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Sjá meira