Íbúi á Eyri í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni Andri Eysteinsson skrifar 17. apríl 2020 15:49 Frá Ísafjarðarbæ þar sem hjúkrunarheimilið Eyri er að finna. Vísir/Egill Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði hefur þurft að fara í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni. Þetta kom fram í máli Gylfa Ólafssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á stöðufundi vegna kórónuveirunnar í Bolungarvík í dag. Gylfi ræddi stöðuna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og kom þar inn á stöðuna á Ísafirði. „Það hefur verið leyft að tala við íbúa á Bergi í gegnum glugga. Það er í sjálfu sér saklaust en við viljum benda á að á meðan heimsóknarbannið er þá er það í sjálfu sér ekki tveggja metra reglan sem er í gildi. Það þarf að fara sérstaklega með gát,“ sagði Gylfi. Forstjórinn benti þá á að oft sé káfað á gluggakörmum og gleri og séu það því miður fletir sem geta fært smit á milli manna. „Hér á Eyri er fólk í sóttkví núna vegna þess að heimsóknarbann var rofið þegar fólk hélt það væri í lagi að nota tveggja metra regluna og hittast aðeins úti,“ sagði Gylfi. Gylfi bætti við að hagsmunir heimilisfólks væru settir í algjöran forgang í aðgerðum stofnunarinnar. Leiðrétting: Í samtali við fréttastofu eftir að fundinum hafði lokið sagði Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, að um væri að ræða einn heimilismann. Lagði hann áherslu á að um væri að ræða óviljaverk byggt á misskilningi á heimsóknarbanninu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjá meira
Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði hefur þurft að fara í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni. Þetta kom fram í máli Gylfa Ólafssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á stöðufundi vegna kórónuveirunnar í Bolungarvík í dag. Gylfi ræddi stöðuna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og kom þar inn á stöðuna á Ísafirði. „Það hefur verið leyft að tala við íbúa á Bergi í gegnum glugga. Það er í sjálfu sér saklaust en við viljum benda á að á meðan heimsóknarbannið er þá er það í sjálfu sér ekki tveggja metra reglan sem er í gildi. Það þarf að fara sérstaklega með gát,“ sagði Gylfi. Forstjórinn benti þá á að oft sé káfað á gluggakörmum og gleri og séu það því miður fletir sem geta fært smit á milli manna. „Hér á Eyri er fólk í sóttkví núna vegna þess að heimsóknarbann var rofið þegar fólk hélt það væri í lagi að nota tveggja metra regluna og hittast aðeins úti,“ sagði Gylfi. Gylfi bætti við að hagsmunir heimilisfólks væru settir í algjöran forgang í aðgerðum stofnunarinnar. Leiðrétting: Í samtali við fréttastofu eftir að fundinum hafði lokið sagði Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, að um væri að ræða einn heimilismann. Lagði hann áherslu á að um væri að ræða óviljaverk byggt á misskilningi á heimsóknarbanninu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjá meira