Einn umdeildasti tenniskappinn stundar kynlíf með aðdáendum í hverri viku Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 08:00 Nick Kyrgios er umdeildur innan tennis heimsins. vísir/getty Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. Kyrgios er nú í 40. sæti heimslistans en hann fór hæst upp í 13. sætið í október 2016. Í áhugaverðu viðtali á dögunum viðurkenndi Kyrgios að hann stundaði kynlíf með aðdáendum í hverri viku. „Já, án alls gríns, ef ég á ekki kærustu þá gerist þetta einu sinni í viku,“ sagði Kyrgios um kynlíf með aðdáendum þegar hann ræddi lífið í tennisheiminum við Twitch-notandann babztv1. Hann rifjar svo upp gamalt atvik þegar hann var að spila við Roger Federer, einn besta tenniskappa heims, að hann hafi verið truflaður af ljóshærðri stelpu á áhorfendapöllunum. Nick Kyrgios has sex with fans once a week since split from girlfriend Anna Kalinskaya - who calls him a good person https://t.co/9LvUNMJfNm— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) May 23, 2020 „Mig langaði bara að bjóða henni út í drykk,“ sagði Kyrgios og sagði að það væri helst stelpur frá Austur-Evrópu sem heilluðu hann. Hann hætti á dögunum með Önnu Kalinskaya sem einnig spilar tennis. „Hvað gerðist með Kalinskaya? Ekkert. Við fórum bara í sitt hvora áttina. Því miður virkaði þetta ekki en við eigum nokkrar frábærar minningar saman,“ bætti Kyrgios við. Hans fyrrverandi var þó ekki á sama máli og tjáði sig um það á samfélagsmiðlum. „Þú ert ekki vondur strákur (e. bad boy), þú ert einfaldlega slæm manneskja.“ Kyrgios hefur ekki bara ollið vandræðum á internetinu því einnig hefur hann marg oft fengið sektir fyrir hegðun sína inni á tennisvellinum. Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sjá meira
Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. Kyrgios er nú í 40. sæti heimslistans en hann fór hæst upp í 13. sætið í október 2016. Í áhugaverðu viðtali á dögunum viðurkenndi Kyrgios að hann stundaði kynlíf með aðdáendum í hverri viku. „Já, án alls gríns, ef ég á ekki kærustu þá gerist þetta einu sinni í viku,“ sagði Kyrgios um kynlíf með aðdáendum þegar hann ræddi lífið í tennisheiminum við Twitch-notandann babztv1. Hann rifjar svo upp gamalt atvik þegar hann var að spila við Roger Federer, einn besta tenniskappa heims, að hann hafi verið truflaður af ljóshærðri stelpu á áhorfendapöllunum. Nick Kyrgios has sex with fans once a week since split from girlfriend Anna Kalinskaya - who calls him a good person https://t.co/9LvUNMJfNm— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) May 23, 2020 „Mig langaði bara að bjóða henni út í drykk,“ sagði Kyrgios og sagði að það væri helst stelpur frá Austur-Evrópu sem heilluðu hann. Hann hætti á dögunum með Önnu Kalinskaya sem einnig spilar tennis. „Hvað gerðist með Kalinskaya? Ekkert. Við fórum bara í sitt hvora áttina. Því miður virkaði þetta ekki en við eigum nokkrar frábærar minningar saman,“ bætti Kyrgios við. Hans fyrrverandi var þó ekki á sama máli og tjáði sig um það á samfélagsmiðlum. „Þú ert ekki vondur strákur (e. bad boy), þú ert einfaldlega slæm manneskja.“ Kyrgios hefur ekki bara ollið vandræðum á internetinu því einnig hefur hann marg oft fengið sektir fyrir hegðun sína inni á tennisvellinum.
Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sjá meira