KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 14:12 Úr leik FH og KR síðasta sumar. vísir/bára Öllum leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands hefur verið frestað vegna samkomubannsins sem skellur á aðfaranótt mánudags. Á fundi sínum í dag ákvað stjórn KSÍ að fresta öllum leikjum á vegum sambandsins, landsliðsæfingum og öðrum tengdum viðburðum á því fjögurra vikna tímabili sem samkomubannið nær yfir. Ákvörðun KSÍ tekur gildi frá og með deginum í dag, 13. mars. Í tilkynningu frá KSÍ kemur fram að ákvörðun hvort leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars fari fram bíði niðurstöðu fundar Knattspyrnusambands Evrópu á þriðjudaginn. Í tilkynningunni hvetur KSÍ aðildarfélögin sín til að fara í öllu eftir tilmælum stjórnvalda þegar kemur að útfærslu samkomubannsins. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Wuhan-veiran KSÍ Tengdar fréttir Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Messuhald og fermingar falla niður í vor Allt messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni falla niður í vor vegna samkomubanns sem sett var á í dag. 13. mars 2020 11:56 Leikskólabörn og starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ í fjórtán daga sóttkví Um áttatíu leikskólabörn og 24 starfsmenn leikskólans Hlaðhamra í Mosfellsbæ hafa verið sett í fjórtán daga sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveirusmit. 13. mars 2020 11:28 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Örtröð í verslunum: „Það er til nóg af vöru í landinu“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að oft sé sagt að almenning skynsemi sé ekki mjög almenn. Það eigi ekki við um Íslendinga. Íslendingar séu almennt með mjög góða skynsemi. 13. mars 2020 12:23 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 13. mars 2020 13:39 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Öllum leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands hefur verið frestað vegna samkomubannsins sem skellur á aðfaranótt mánudags. Á fundi sínum í dag ákvað stjórn KSÍ að fresta öllum leikjum á vegum sambandsins, landsliðsæfingum og öðrum tengdum viðburðum á því fjögurra vikna tímabili sem samkomubannið nær yfir. Ákvörðun KSÍ tekur gildi frá og með deginum í dag, 13. mars. Í tilkynningu frá KSÍ kemur fram að ákvörðun hvort leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars fari fram bíði niðurstöðu fundar Knattspyrnusambands Evrópu á þriðjudaginn. Í tilkynningunni hvetur KSÍ aðildarfélögin sín til að fara í öllu eftir tilmælum stjórnvalda þegar kemur að útfærslu samkomubannsins.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Wuhan-veiran KSÍ Tengdar fréttir Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Messuhald og fermingar falla niður í vor Allt messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni falla niður í vor vegna samkomubanns sem sett var á í dag. 13. mars 2020 11:56 Leikskólabörn og starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ í fjórtán daga sóttkví Um áttatíu leikskólabörn og 24 starfsmenn leikskólans Hlaðhamra í Mosfellsbæ hafa verið sett í fjórtán daga sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveirusmit. 13. mars 2020 11:28 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Örtröð í verslunum: „Það er til nóg af vöru í landinu“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að oft sé sagt að almenning skynsemi sé ekki mjög almenn. Það eigi ekki við um Íslendinga. Íslendingar séu almennt með mjög góða skynsemi. 13. mars 2020 12:23 Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 13. mars 2020 13:39 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56
Messuhald og fermingar falla niður í vor Allt messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni falla niður í vor vegna samkomubanns sem sett var á í dag. 13. mars 2020 11:56
Leikskólabörn og starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ í fjórtán daga sóttkví Um áttatíu leikskólabörn og 24 starfsmenn leikskólans Hlaðhamra í Mosfellsbæ hafa verið sett í fjórtán daga sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveirusmit. 13. mars 2020 11:28
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18
Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07
Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09
Örtröð í verslunum: „Það er til nóg af vöru í landinu“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að oft sé sagt að almenning skynsemi sé ekki mjög almenn. Það eigi ekki við um Íslendinga. Íslendingar séu almennt með mjög góða skynsemi. 13. mars 2020 12:23
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag í Skógarhlíð 14. 13. mars 2020 13:39