Mastersmótinu í golfi frestað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 14:27 Tiger Woods vann Mastersmótið í fyrra og hér er hann kominn í græna jakkann. Getty/Andrew Redington Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Mastersmótið í golfi átt að fara fram 9. til 12. apríl næstkomandi á Augusta golfvellinum í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Mastersmótið bætist þar með í hóp fjölda íþróttamóta í Bandaríkjunum og í öllum heiminum sem hefur verið frestað vegna COVID-19. Bara í nótt var Players meistaramótinu frestað auk fleiri PGA móta og nú hefur Mastersmótið bæst við þann hóp. Breaking: The Masters, golf's first major tournament of the year, has been postponed due to coronavirus concerns. pic.twitter.com/DbxA9oaSfO— SportsCenter (@SportsCenter) March 13, 2020 Fred Ridley, stjórnarformaður Augusta National Golf Club, sem heldur Mastersmótið, tilkynnti um þessa ákvörðun í dag. „Við höfum ákveðið að fresta Mastersmótinu um óákveðinn tíma eftir að hafa tekið til skoðunar allar upplýsingar og ráð frá sérfræðingum,“ sagði Fred Ridley. Mastersmótið er eitt stærsta íþróttamót heims á hverju ári og miðpunktur alls íþróttaheimsins þegar það fer fram. Það hefur alltaf farið fram í apríl síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Statement from Chairman Ridley:"Considering the latest information and expert analysis, we have decided at this time to postpone @TheMasters, @anwagolf and @DriveChipPutt National Finals."Full details at https://t.co/FX2AN1MLsY pic.twitter.com/Z2DjS5TYdG— The Masters (@TheMasters) March 13, 2020 Golf Wuhan-veiran Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Mastersmótið í golfi átt að fara fram 9. til 12. apríl næstkomandi á Augusta golfvellinum í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Mastersmótið bætist þar með í hóp fjölda íþróttamóta í Bandaríkjunum og í öllum heiminum sem hefur verið frestað vegna COVID-19. Bara í nótt var Players meistaramótinu frestað auk fleiri PGA móta og nú hefur Mastersmótið bæst við þann hóp. Breaking: The Masters, golf's first major tournament of the year, has been postponed due to coronavirus concerns. pic.twitter.com/DbxA9oaSfO— SportsCenter (@SportsCenter) March 13, 2020 Fred Ridley, stjórnarformaður Augusta National Golf Club, sem heldur Mastersmótið, tilkynnti um þessa ákvörðun í dag. „Við höfum ákveðið að fresta Mastersmótinu um óákveðinn tíma eftir að hafa tekið til skoðunar allar upplýsingar og ráð frá sérfræðingum,“ sagði Fred Ridley. Mastersmótið er eitt stærsta íþróttamót heims á hverju ári og miðpunktur alls íþróttaheimsins þegar það fer fram. Það hefur alltaf farið fram í apríl síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Statement from Chairman Ridley:"Considering the latest information and expert analysis, we have decided at this time to postpone @TheMasters, @anwagolf and @DriveChipPutt National Finals."Full details at https://t.co/FX2AN1MLsY pic.twitter.com/Z2DjS5TYdG— The Masters (@TheMasters) March 13, 2020
Golf Wuhan-veiran Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira