Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2020 09:00 Leikstíll Liverpool á að henta Erling Braut Håland einstaklega vel samkvæmt fyrrum þjálfara hans. Hér fagnar Norðmaðurinn marki með Borussia Dortmund í Meistaradeildinni. Getty/Erwin Spek Margar af eftirsóttustu framherjum heims hafa sagðir vera á innkaupalista Jürgen Klopp en að þessu sinni er það fyrrum þjálfari Erling Braut Håland sem hallast að því að strákurinn ætti að enda hjá Liverpool. Jesse Marsch vann með Erling Braut Håland hjá Red Bull Salzburg og sá því með uppkomu Erling Braut Håland með eigin augum. Erling Braut Håland breyttist þar í einn eftirsóttasta framherja heims. Hann var búinn að skora 28 mörk í 22 leikjum á tímabilinu þegar Borussia Dortmund keypti hann og Håland hefur skorað 13 mörk í 14 leikjum með Dortmund. Liverpool tipped to make Erling Haaland transfer by starlet's former coachhttps://t.co/1NQrsCX0Rj pic.twitter.com/rz2fCLi2h3— Mirror Football (@MirrorFootball) May 27, 2020 „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og þar getum við tekið fyrir hraða hans, sprengikraft, stærði, kraft, tækni eða það hvernig hann klárar en þetta allt saman eitt og sér kæmi honum í efsta hóp knattspyrnumanna heimsins,“ sagði Jesse Marsch við Liverpool Echo. „Svo þegar þú skoðar betur hversu vel hann er inn í taktík, hversu staðráðinn hann er, aga hans og hans ástríðu fyrir því að bæta sig þá sérðu að með allt þetta saman í sama leikmanni þá veistu að þú sér með eitthvað einstakt í höndunum. Við erum aðeins að sjá smá af því sem Erling getur gert í framtíðinni,“ sagði Jesse Marsch. Erling Braut Håland átti ekki góðan dag í gær því hann meiddist í leiknum á móti Bayern München og fór af velli. Dortmund tapaði leiknum 1-0. [Media: Liverpool Echo] EXCLUSIVE: Jesse Marsch on Haaland and three others Liverpool will target https://t.co/qBWiwLiCfL pic.twitter.com/fZpA5GNGuE— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) May 26, 2020 Håland hefur verið orðaður mikið við bæði Manchester United og Real Madrid en Marsch vill sjá hann hjá Liverpool. „Hann mun halda áfram að standa sig vel hjá Dortmund en ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hversu lengi hann verður þar. Hann hefur hæfileikana til að verða einn besti knattspyrnumaður í heimi,“ sagði Jesse Marsch. „Þetta er annar leikmaður sem Liverpool yrði mjög heppið að fá. Hann mun samt ekki koma ódýrt. Málið er að hann myndi elska leikstíl Liverpool liðsins og myndi passa ótrúlega vel inn í leik liðsins,“ sagði Jesse Marsch. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Margar af eftirsóttustu framherjum heims hafa sagðir vera á innkaupalista Jürgen Klopp en að þessu sinni er það fyrrum þjálfari Erling Braut Håland sem hallast að því að strákurinn ætti að enda hjá Liverpool. Jesse Marsch vann með Erling Braut Håland hjá Red Bull Salzburg og sá því með uppkomu Erling Braut Håland með eigin augum. Erling Braut Håland breyttist þar í einn eftirsóttasta framherja heims. Hann var búinn að skora 28 mörk í 22 leikjum á tímabilinu þegar Borussia Dortmund keypti hann og Håland hefur skorað 13 mörk í 14 leikjum með Dortmund. Liverpool tipped to make Erling Haaland transfer by starlet's former coachhttps://t.co/1NQrsCX0Rj pic.twitter.com/rz2fCLi2h3— Mirror Football (@MirrorFootball) May 27, 2020 „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og þar getum við tekið fyrir hraða hans, sprengikraft, stærði, kraft, tækni eða það hvernig hann klárar en þetta allt saman eitt og sér kæmi honum í efsta hóp knattspyrnumanna heimsins,“ sagði Jesse Marsch við Liverpool Echo. „Svo þegar þú skoðar betur hversu vel hann er inn í taktík, hversu staðráðinn hann er, aga hans og hans ástríðu fyrir því að bæta sig þá sérðu að með allt þetta saman í sama leikmanni þá veistu að þú sér með eitthvað einstakt í höndunum. Við erum aðeins að sjá smá af því sem Erling getur gert í framtíðinni,“ sagði Jesse Marsch. Erling Braut Håland átti ekki góðan dag í gær því hann meiddist í leiknum á móti Bayern München og fór af velli. Dortmund tapaði leiknum 1-0. [Media: Liverpool Echo] EXCLUSIVE: Jesse Marsch on Haaland and three others Liverpool will target https://t.co/qBWiwLiCfL pic.twitter.com/fZpA5GNGuE— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) May 26, 2020 Håland hefur verið orðaður mikið við bæði Manchester United og Real Madrid en Marsch vill sjá hann hjá Liverpool. „Hann mun halda áfram að standa sig vel hjá Dortmund en ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hversu lengi hann verður þar. Hann hefur hæfileikana til að verða einn besti knattspyrnumaður í heimi,“ sagði Jesse Marsch. „Þetta er annar leikmaður sem Liverpool yrði mjög heppið að fá. Hann mun samt ekki koma ódýrt. Málið er að hann myndi elska leikstíl Liverpool liðsins og myndi passa ótrúlega vel inn í leik liðsins,“ sagði Jesse Marsch.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira