Eins gott að Hafþór keppir ekki við Eddie Hall í sjómanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2020 09:30 Devon Larratt fór illa með Hafþór Júlíus Björnsson í sjómanni eins og sjá má hér. Skjámynd/Youtube Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall eru litlir vinir og undirbúa sig nú af kappi fyrir að mætast í hnefaleikahringnum í Las Vegas. Lesendur hafa mikinn áhuga á heimsmethafanum og „Fjallinu“ úr „Game Of Thrones“ og því hafa menn verið að leita að fréttum af íslenska kraftatröllinu sem ætlar nú að breyta sér í hnefaleikamann á einu ári. Í tilefni af því að opinberar deilur Hafþórs og Eddie Hall hafa stolið athyglinni að undanförnu þá hafa þeir á Sportbible grafið upp að þeirra mati vandræðalegt tap Hafþórs í sjómanni frá árinu 2015. Hafthor 'The Mountain' Bjornsson took on a man almost 200lb lighter than him in an arm-wrestling contest - and was beaten with shocking ease.https://t.co/ZPjwy32Ab2 pic.twitter.com/d28B2IFy3a— SPORTbible (@sportbible) May 26, 2020 Hafþór Júlíus Björnsson reyndi sig á móti atvinnumanninum Devon Larratt. Larratt var þarna næstum því 90 kílóum léttari en Hafþór og Íslendingurinn hefði því átt að öllu eðlilegu að vera alvöru andstæðingur fyrir hann. Annað kom á daginn því Devon átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Hafþór Júlíus að velli. Larratt var aðeins 102 kíló á þessum tíma en Hafþór er auðvitað meira en 190 kíló auk þess að vera vel yfir tvo metra á hæð. Larratt er náttúrulega atvinnumaður í sjómanni og yfirburðir hans eru svo miklir að hann er að kenna Hafþóri tökin um leið og hann vinnur hann sannfærandi. Hafþór Júlíus Björnsson tók tapinu vel enda með það alveg á hreinu að hans styrkleiki liggur annars staðar en í sjómanni. Það var alveg ljóst að hann myndi sigra Devon Larratt í flestum kraftaþrautum. Samkvæmt þessu myndbandi hér fyrir neðan er nokkuð ljóst að Hafþór má þakka fyrir að þurfa ekki að keppa við Eddie Hall í sjómanni. watch on YouTube Kraftlyftingar Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Í beinni: FH - Stjarnan | Hléinu langa loksins lokið Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall eru litlir vinir og undirbúa sig nú af kappi fyrir að mætast í hnefaleikahringnum í Las Vegas. Lesendur hafa mikinn áhuga á heimsmethafanum og „Fjallinu“ úr „Game Of Thrones“ og því hafa menn verið að leita að fréttum af íslenska kraftatröllinu sem ætlar nú að breyta sér í hnefaleikamann á einu ári. Í tilefni af því að opinberar deilur Hafþórs og Eddie Hall hafa stolið athyglinni að undanförnu þá hafa þeir á Sportbible grafið upp að þeirra mati vandræðalegt tap Hafþórs í sjómanni frá árinu 2015. Hafthor 'The Mountain' Bjornsson took on a man almost 200lb lighter than him in an arm-wrestling contest - and was beaten with shocking ease.https://t.co/ZPjwy32Ab2 pic.twitter.com/d28B2IFy3a— SPORTbible (@sportbible) May 26, 2020 Hafþór Júlíus Björnsson reyndi sig á móti atvinnumanninum Devon Larratt. Larratt var þarna næstum því 90 kílóum léttari en Hafþór og Íslendingurinn hefði því átt að öllu eðlilegu að vera alvöru andstæðingur fyrir hann. Annað kom á daginn því Devon átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Hafþór Júlíus að velli. Larratt var aðeins 102 kíló á þessum tíma en Hafþór er auðvitað meira en 190 kíló auk þess að vera vel yfir tvo metra á hæð. Larratt er náttúrulega atvinnumaður í sjómanni og yfirburðir hans eru svo miklir að hann er að kenna Hafþóri tökin um leið og hann vinnur hann sannfærandi. Hafþór Júlíus Björnsson tók tapinu vel enda með það alveg á hreinu að hans styrkleiki liggur annars staðar en í sjómanni. Það var alveg ljóst að hann myndi sigra Devon Larratt í flestum kraftaþrautum. Samkvæmt þessu myndbandi hér fyrir neðan er nokkuð ljóst að Hafþór má þakka fyrir að þurfa ekki að keppa við Eddie Hall í sjómanni. watch on YouTube
Kraftlyftingar Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Í beinni: FH - Stjarnan | Hléinu langa loksins lokið Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira