Aukin meiðslatíðni eftir að deildin fór aftur af stað | Hernandez meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 15:30 Hernandez (fyrir miðju) fagnar einu marki Lewandowski um helgina. EPA-EFE/CHRISTOF STACH Þýska úrvalsdeildin var fyrsta deild Evrópu til að hefja leik að nýju eftir rúma tveggja mánaða pásu vegna kórónufaraldursins. Frá því að deildin fór aftur af stað um miðjan maí mánuð hefur meiðslatíðni leikmanna aukist til muna. Þó svo að leikmenn hafi æft í hléinu og í litlum hópum þar á eftir þá fengu þeir aðeins tíu daga af hefðbundnum æfingum áður en deildin fór aftur af stað. Virðist það alltof stuttur tími til að undirbúa leikmenn undir þau átök sem fylgja þvi að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Í fyrstu átta leikjum deildarinnar eftir hléið meiddust sex leikmenn. Til að mynda meiddist ungstirnið Giovanni Reyna í upphitun fyrir fyrsta leik Borussia Dortmund og Thorgan Hazard fór meiddur af velli síðar í sama leik. Lucas Hernandez, varnarmaður Bayern Munich, meiddist svo enn á ný um helgina er liðið lagði Fortuna Düsseldorf örugglega 5-0. Hernandez hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Bayern en hann var keyptur á 80 milljónir evra frá Atletico Madrid síðasta sumar. Bayern boss Hansi Flick explains why Lucas Hernandez was subbed off at half time vs Fortuna — Goal News (@GoalNews) May 30, 2020 Hefur þessi franski varnarmaður, sem varð heimsmeistari með Frökkum í Rússlandi sumarið 2018, aðeins byrjað átta leiki fyrir Bayern á leiktíðinni. Það hefur ekki komið að sök en Bayern er á toppi deildarinnar með sjö stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Þýska úrvalsdeildin var fyrsta deild Evrópu til að hefja leik að nýju eftir rúma tveggja mánaða pásu vegna kórónufaraldursins. Frá því að deildin fór aftur af stað um miðjan maí mánuð hefur meiðslatíðni leikmanna aukist til muna. Þó svo að leikmenn hafi æft í hléinu og í litlum hópum þar á eftir þá fengu þeir aðeins tíu daga af hefðbundnum æfingum áður en deildin fór aftur af stað. Virðist það alltof stuttur tími til að undirbúa leikmenn undir þau átök sem fylgja þvi að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Í fyrstu átta leikjum deildarinnar eftir hléið meiddust sex leikmenn. Til að mynda meiddist ungstirnið Giovanni Reyna í upphitun fyrir fyrsta leik Borussia Dortmund og Thorgan Hazard fór meiddur af velli síðar í sama leik. Lucas Hernandez, varnarmaður Bayern Munich, meiddist svo enn á ný um helgina er liðið lagði Fortuna Düsseldorf örugglega 5-0. Hernandez hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Bayern en hann var keyptur á 80 milljónir evra frá Atletico Madrid síðasta sumar. Bayern boss Hansi Flick explains why Lucas Hernandez was subbed off at half time vs Fortuna — Goal News (@GoalNews) May 30, 2020 Hefur þessi franski varnarmaður, sem varð heimsmeistari með Frökkum í Rússlandi sumarið 2018, aðeins byrjað átta leiki fyrir Bayern á leiktíðinni. Það hefur ekki komið að sök en Bayern er á toppi deildarinnar með sjö stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35
Lewandowski jafnaði metið sitt en getur hann náð Müller? Robert Lewandowski hefur aldrei skorað fleiri mörk en á þessari leiktíð eða alls 43 mörk í öllum keppnum, eftir að hann skoraði tvö marka Bayern München í 4-0 sigri á Fortuna Düsseldorf í gær. 31. maí 2020 10:30
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45
Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Bayern Munich valtaði yfir Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. 30. maí 2020 18:31