Dæmdur öðru sinni fyrir kynferðisbrot gegn barni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júní 2020 15:56 Landsréttur dæmdi í málinu á föstudag. Vísir/Egill Anthony Lee Bellere var á föstudag sakfelldur fyrir Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots, hótun, áfengislagabrot, brot gegn barnverndarlögum og umferðalagabrot. Hann var dæmdur í tólf mánaða fangelsi og hefur verið sviptur ökuréttindum til æviloka. Þá er honum gert að greiða þolanda 600 þúsund krónur í miskabætur. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði tekið málið fyrir þann 5. apríl 2019 og dæmdi Anthony í sextán mánaða fangelsi sem Landsréttur mildaði. Héraðsdómur. Anthony krafðist þess fyrir Landsrétti að dómurinn yrði mildaður og refsingin skilorðsbundin að öllu leyti. Hann hafði játað verknaðinn fyrir héraðsdómi. Anthony er á 54. aldursári en hann braut á stúlku sem þá var fimmtán ára gömul. Hann sendi henni fjölda grófra textaskilaboða bæði í formi sms-skilaboða og í gegn um Facebook sem innihéldu „kynferðislegt og ósiðlegt orðbragð“ og eina mynd af getnaðarlim sínum í gegn um sama samskiptavef. Sjá einnig: Dæmdur kynferðisbrotamaður áfram í haldi Hann blekkti stúlkuna með því að nota Facbook aðgang með öðru nafni og sagðist hann vera töluvert yngri en hann er. Þá sendi hann stúlkunni andlitsmynd af óþekktum ungum karlmanni sem mynd af sjálfum sér en skilaboðin voru ítrekuð og „til þess fallin að særa blygðunarsemi hennar og valda henni ótta.“ Hann gerði þá tilraun til að tæla hana til að hafa við sig kynferðismök með því að setja sig í samband við hana af fyrra bragði, afhenda henni áfengi, nánar til tekið einn brúsa af landa og senda henni fjölda skilaboða. Eftir að hann hafði afhent henni áfengið bauð hann henni heim til sín og óskaði eftir kynferðismökum með henni og lagði til að hún greiddi fyrir áfengið með því að hafa með honum kynferðismök. Þá aflaði hann sér tveggja ljósmynda af stúlkunni sem sýna hana á kynferðislegan og klámfenginn hátt að því er segir í dómnum og bað hana einnig að senda myndir af sér, sem hún gerði í gegn um Facebook. Áður hafði hann hótað henni þannig að hún óttaðist um líf sitt og heilbrigði. Sjá einnig: Móðir fórnarlambs hvetur til varúðar gagnvart netinu Anthony á að baki langan sakaferil sem nær aftur til ársins 1983 og einkennist af auðgunar- og umferðarlagabrotum. Árið 2008 var hann dæmdur í Hæstarétti í fangelsi í fimm ár fyrir kynferðisbrot og þjófnað. Honum var veitt reynslulausn í júlí 2011 í tvö ár en rauf skilyrði reynslulausnarinnar í júlí 2012. Hann afplánaði eftirstöðvar refsingarinnar til 2014. „Hvað sem framangreindu líður verður ekki hjá því litið að ákærði lét sér ekki segjast eftir að hann var dæmdur fyrir alvarlegt kynferðisbrot gegn ungri stúlku heldur hélt uppteknum hætti. Ásetningur hans var einbeittur eins og aðferðirnar sem hann beitti bera með sér. Var háttsemi ákærða til þess fallin að valda brotaþola, sem er ung að árum, vanlíðan og hafa í för með sér ófyrirséðar afleiðingar. Gildir hér einu þó að kynferðisbrotin hafi átt sér stað á netinu en ungir þolendur slíkra brota njóta ríkrar verndar og gildir einu þó að samþykki þeirra við háttsemi eða einhvers konar þátttaka komi til,“ segir í dómnum. Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Anthony Lee Bellere var á föstudag sakfelldur fyrir Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots, hótun, áfengislagabrot, brot gegn barnverndarlögum og umferðalagabrot. Hann var dæmdur í tólf mánaða fangelsi og hefur verið sviptur ökuréttindum til æviloka. Þá er honum gert að greiða þolanda 600 þúsund krónur í miskabætur. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði tekið málið fyrir þann 5. apríl 2019 og dæmdi Anthony í sextán mánaða fangelsi sem Landsréttur mildaði. Héraðsdómur. Anthony krafðist þess fyrir Landsrétti að dómurinn yrði mildaður og refsingin skilorðsbundin að öllu leyti. Hann hafði játað verknaðinn fyrir héraðsdómi. Anthony er á 54. aldursári en hann braut á stúlku sem þá var fimmtán ára gömul. Hann sendi henni fjölda grófra textaskilaboða bæði í formi sms-skilaboða og í gegn um Facebook sem innihéldu „kynferðislegt og ósiðlegt orðbragð“ og eina mynd af getnaðarlim sínum í gegn um sama samskiptavef. Sjá einnig: Dæmdur kynferðisbrotamaður áfram í haldi Hann blekkti stúlkuna með því að nota Facbook aðgang með öðru nafni og sagðist hann vera töluvert yngri en hann er. Þá sendi hann stúlkunni andlitsmynd af óþekktum ungum karlmanni sem mynd af sjálfum sér en skilaboðin voru ítrekuð og „til þess fallin að særa blygðunarsemi hennar og valda henni ótta.“ Hann gerði þá tilraun til að tæla hana til að hafa við sig kynferðismök með því að setja sig í samband við hana af fyrra bragði, afhenda henni áfengi, nánar til tekið einn brúsa af landa og senda henni fjölda skilaboða. Eftir að hann hafði afhent henni áfengið bauð hann henni heim til sín og óskaði eftir kynferðismökum með henni og lagði til að hún greiddi fyrir áfengið með því að hafa með honum kynferðismök. Þá aflaði hann sér tveggja ljósmynda af stúlkunni sem sýna hana á kynferðislegan og klámfenginn hátt að því er segir í dómnum og bað hana einnig að senda myndir af sér, sem hún gerði í gegn um Facebook. Áður hafði hann hótað henni þannig að hún óttaðist um líf sitt og heilbrigði. Sjá einnig: Móðir fórnarlambs hvetur til varúðar gagnvart netinu Anthony á að baki langan sakaferil sem nær aftur til ársins 1983 og einkennist af auðgunar- og umferðarlagabrotum. Árið 2008 var hann dæmdur í Hæstarétti í fangelsi í fimm ár fyrir kynferðisbrot og þjófnað. Honum var veitt reynslulausn í júlí 2011 í tvö ár en rauf skilyrði reynslulausnarinnar í júlí 2012. Hann afplánaði eftirstöðvar refsingarinnar til 2014. „Hvað sem framangreindu líður verður ekki hjá því litið að ákærði lét sér ekki segjast eftir að hann var dæmdur fyrir alvarlegt kynferðisbrot gegn ungri stúlku heldur hélt uppteknum hætti. Ásetningur hans var einbeittur eins og aðferðirnar sem hann beitti bera með sér. Var háttsemi ákærða til þess fallin að valda brotaþola, sem er ung að árum, vanlíðan og hafa í för með sér ófyrirséðar afleiðingar. Gildir hér einu þó að kynferðisbrotin hafi átt sér stað á netinu en ungir þolendur slíkra brota njóta ríkrar verndar og gildir einu þó að samþykki þeirra við háttsemi eða einhvers konar þátttaka komi til,“ segir í dómnum.
Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent