Dagskráin í dag: Gummi og spekingarnir halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 06:00 Guðmundur hitar upp fyrir komandi leiktíð í kvöld. vísir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Guðmundur Benediktsson og hans spekingar halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina. Þetta er þriðji þátturinn af fjórum en fjallað er um þrjú lið í hverjum þætti. Í þætti kvöldsins eru það ÍA, KA og KR sem verða til umræðu. Á Stöð 2 Sport má einnig finna útsendingu frá æfingaleik KR og Stjörnunnar, 40. þáttinn af Take Us Home: Leeds United og sérstakan þáttur frá La Liga á Spáni þar sem leikmenn og þjálfarar liða í deildinni leyfa áhorfendum að skyggnast í líf sitt á meðan útgöngubann stendur yfir á Spáni vegna Covid-19 faraldursins. Stöð 2 Sport 2 Áfram heldur Stöð 2 Sport 2 að rifja upp skemmtilega körfuboltaleiki á tímum kórónuveirunnar. Útsending frá leik fjögur í úrslitaeinvígi Hauka og KR í Dominos deild karla árið 2016 og magnaður oddaleikur Tindastóls og Þórs Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla er á meðal þess sem er sýnt í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 3 Það er spurningaþema á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þátturinn Manstu verður sýndur frá hádegi og fram eftir kvöldi en deginum verður svo lokað á heimildarmyndunum um Suðurnesjarmennina; Guðmund Steinarsson og Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, Íslandsmótið í eFótbolta og Vodafone-deildina má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Rafíþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira