Stefnir í að Þórir verði áfram með norska landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 07:30 Þórir Hergeirsson verður að öllum líkindum á hliðarlínu norska liðsins til ársins 2024. Getty/Baptiste Fernandez Það virðist sem íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson sé í þann mund að framlengja samning sinn við norska handknattleikssambandið en hann hefur þjálfað norska kvennalandsliðið með frábærum árangri frá árinu 2009. Þar áður var Þórir aðstoðarþjálfari svo alls hefur hann verið í teymi norska kvennalandsliðsins frá árinu 2001. Norski miðillinn Verdens Gang heldur því fram að Þórir sé í þann mund að skrifa undir fjögurra ára framlengingu á samningi sínum. Samningsaviðræður hafa staðið yfir í rúmlega ár en núverandi samningur rennur út um áramótin. Nýr samningur mun gilda fram yfir Ólympíuleikana sem fram fara í París árið 2024. „Það verður gengið frá samningnum í náunni framtíð,“ sagði Þórir í viðtali við Verdens Gang í gærkvöld. Ólympíuleikarnir sem fram áttu að fara í Tókýó í sumar hefur verið frestað fram til næsta árs en Þórir er viss um að Evrópumótið sem verður spilað í Noregi og Danmörku í desember fari fram. „Það skiptir máli að allur okkar undirbúningur miðist við að mótið fari fram. Við verðum að undirbúa okkur á þann veg að mótið verði spilað á tilsettum tíma,“ sagði Þórir einnig í viðtalinu. Norska kvennalandsliðið hefur blómstrað undir stjórn Þóris og alls unnið til níu verðlauna á tólf stórmótum. Þar af eru tvö gull á HM ásamt einu á EM og öðru á Ólympíuleikunum. Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Það virðist sem íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson sé í þann mund að framlengja samning sinn við norska handknattleikssambandið en hann hefur þjálfað norska kvennalandsliðið með frábærum árangri frá árinu 2009. Þar áður var Þórir aðstoðarþjálfari svo alls hefur hann verið í teymi norska kvennalandsliðsins frá árinu 2001. Norski miðillinn Verdens Gang heldur því fram að Þórir sé í þann mund að skrifa undir fjögurra ára framlengingu á samningi sínum. Samningsaviðræður hafa staðið yfir í rúmlega ár en núverandi samningur rennur út um áramótin. Nýr samningur mun gilda fram yfir Ólympíuleikana sem fram fara í París árið 2024. „Það verður gengið frá samningnum í náunni framtíð,“ sagði Þórir í viðtali við Verdens Gang í gærkvöld. Ólympíuleikarnir sem fram áttu að fara í Tókýó í sumar hefur verið frestað fram til næsta árs en Þórir er viss um að Evrópumótið sem verður spilað í Noregi og Danmörku í desember fari fram. „Það skiptir máli að allur okkar undirbúningur miðist við að mótið fari fram. Við verðum að undirbúa okkur á þann veg að mótið verði spilað á tilsettum tíma,“ sagði Þórir einnig í viðtalinu. Norska kvennalandsliðið hefur blómstrað undir stjórn Þóris og alls unnið til níu verðlauna á tólf stórmótum. Þar af eru tvö gull á HM ásamt einu á EM og öðru á Ólympíuleikunum.
Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira