Hafa tólf daga til að nýta klásúlu í samning eins heitasta framherja Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 17:00 Timo Werner rennir knettinum framhjá nafna sínum Timo Horn í marki FC Köln um helgina. EPA-EFE/INA FASSBENDER Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabil. Hefur hann verið orðaður við Liverpool, Chelsea og Manchester United. Werner er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fái það boð upp á 49 milljónir punda eða ríflega átta milljarða íslenskra króna. Sú klásúla rennur út á mánudaginn 15. júní. Werner vill persónulega fara til Liverpool og vinna með landa sínum Jurgen Klopp en enska félagið er ekki tilbúið að borga uppsett verð samkvæmt heimildum Sky Sports. Þá hefur Chelsea verið í viðræðum við Leipzig um hinn 24 ára gamla framherja. Liverpool, Chelsea and Man Utd have 12 days to trigger Germany striker Timo Werner's release clause at RB Leipzig.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Werner, sem er samningsbundinn Leipzig til 2023, hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Vill hann helst fara til félags sem leikur reglulega í Meistaradeild Evrópu og að hann yrði fyrsti kostur í framlínuna. Hvorki Manchester United né Chelsea geta verið fullkomlega örugg með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári og því verður forvitnilegt að sjá hvað þýski framherjinn ákveður að gera í sumar. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabil. Hefur hann verið orðaður við Liverpool, Chelsea og Manchester United. Werner er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fái það boð upp á 49 milljónir punda eða ríflega átta milljarða íslenskra króna. Sú klásúla rennur út á mánudaginn 15. júní. Werner vill persónulega fara til Liverpool og vinna með landa sínum Jurgen Klopp en enska félagið er ekki tilbúið að borga uppsett verð samkvæmt heimildum Sky Sports. Þá hefur Chelsea verið í viðræðum við Leipzig um hinn 24 ára gamla framherja. Liverpool, Chelsea and Man Utd have 12 days to trigger Germany striker Timo Werner's release clause at RB Leipzig.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Werner, sem er samningsbundinn Leipzig til 2023, hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Vill hann helst fara til félags sem leikur reglulega í Meistaradeild Evrópu og að hann yrði fyrsti kostur í framlínuna. Hvorki Manchester United né Chelsea geta verið fullkomlega örugg með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári og því verður forvitnilegt að sjá hvað þýski framherjinn ákveður að gera í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45