Dagskráin í dag: Markahrókar rifja upp bestu mörkin og Ronnie Coleman á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 06:00 Steven Lennon fagnar marki með FH. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Sjá meira