Mjólkurbikarinn fer af stað: Slagurinn um Ísafjörð og beint frá Bessastaðavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 06:30 Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen með bikarinn á síðustu leiktíð. vísir/vilhelm Íslenska fótboltasumarið hefst formlega í kvöld er Mjólkurbikarinn fer að rúlla. Strákarnir fara af stað í kvöld og stelpurnar hefja svo leik um helgina er fyrstu umferðirnar fara fram. Selfoss og Snæfell annars vegar og ÍR og KÁ hins vegar sparka fótboltasumrinu sparka fótboltanum af stað í kvöld klukkan 19.15 en búast má við því að 2. deildarliðin Selfoss og ÍR klári þau einvígi. Síðar í kvöld er svo flautað til leiks í Fagralundi, nánar tiltekið klukkan 20.00, er 2. deildarlið Njarðvíkur heimsækir reynslumikið lið Smára, þar sem gamlar kemur úr Kópavogi spila saman. Um helgina er svo aragrúi af leikjum í 1. umferðinni en úrvalsdeildarfélögin koma ekki inn fyrr en í 3. umferðinni, sem heitir 32-liða úrslit. Fram að því berjast liðin í 1. til 4. deild um hin tuttugu sætin en Lengjudeildarliðin koma inn bæði í 1. og 2. umferð, eftir því hvar þau enduðu í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Leikur Álftanes og Fram verður meðal annars sýndur í beinni á Stöð 2 Sport á morgun í 1. umferðinni en leikið verður á Bessastaðavelli klukkan 14.00. í 2. umferðinni er svo stórleikur Grindavíkur og ÍBV sýndur beint en önnur umferðin fer fram um aðra helgi. Mjólkurbikarinn fer af stað um helgina @mjolkurbikarinn @FAlftanes @framiceland Laugardag 13:50 Opin dagskrá pic.twitter.com/7g0sv5wKIK— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 4, 2020 Mjólkurbikar karla (1. umferð): Föstudagurinn 5. júní: Selfoss - Snæfell ÍR - KÁ Smári - Njarðvík Laugardagur 6. júní: KV - Kári Vængir Júpiters - KH Hvíti riddarinn - KFS Haukar - Elliði Vatnaliljur - Afturelding Álftanes - Fram Dalvík/Reynir - KF Hörður - Vestri Skallagrímur - Ýmir Þróttur Vogum - Ægir Kría - Hamar Höttur/Huginn - Sindri Mídas - KM KFG - KB Þróttur R. - Álafoss Sunnudagurinn 7. júní: KFR - GG SR - Uppsveitir Ísbjörninn - Björninn Tindastóll - Kormákur/Hvöt KFB - Víðir ÍH - Berserkir Samherjar - Nökkvi Stokkseyri - Afríka Árborg - Augnablik Léttir - Reynir S. Alla leikina í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar karla má sjá hér. Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR er liðið varð bikarmeistari á síðustu leiktíð.vísir/daníel Stelpurnar byrja á sunnudaginn er ÍR og Álftanes mætast en það er 1. umferðin hjá stelpunum. Hamar og ÍA spila einnig á sunnudaginn sem og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir gegn Hömrunum. Spilaðar eru tvær umferðir áður en komið er inn í 16-liða úrslitin en þá koma liðin úr Pepsi Max-deildinni inn í keppnina. Fyrsta umferðin hjá stelpunum fer fram á sunnudag og mánudag, önnur umferðin helgina á eftir og 16-liða úrslitin fara svo fram helgina 10. til 11. júlí. Mjólkurbikar kvenna (1. umferð): Sunnudagurinn 7. júní: ÍR - Álftanes Hamar - ÍA Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir-HamrarnirMánudagurinn 8. júní: Afturelding - HK Fjölnir - Augnablik Grótta - Víkingur R. Fram - Grindavík Alla leikina í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar kvenna má sjá hér. Keyrum þetta í gang! #mjólkurbikarinn @Fotboltinet @St2Sport pic.twitter.com/XB2hrgXQQl— Mjólkurbikarinn (@mjolkurbikarinn) June 3, 2020 Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Íslenska fótboltasumarið hefst formlega í kvöld er Mjólkurbikarinn fer að rúlla. Strákarnir fara af stað í kvöld og stelpurnar hefja svo leik um helgina er fyrstu umferðirnar fara fram. Selfoss og Snæfell annars vegar og ÍR og KÁ hins vegar sparka fótboltasumrinu sparka fótboltanum af stað í kvöld klukkan 19.15 en búast má við því að 2. deildarliðin Selfoss og ÍR klári þau einvígi. Síðar í kvöld er svo flautað til leiks í Fagralundi, nánar tiltekið klukkan 20.00, er 2. deildarlið Njarðvíkur heimsækir reynslumikið lið Smára, þar sem gamlar kemur úr Kópavogi spila saman. Um helgina er svo aragrúi af leikjum í 1. umferðinni en úrvalsdeildarfélögin koma ekki inn fyrr en í 3. umferðinni, sem heitir 32-liða úrslit. Fram að því berjast liðin í 1. til 4. deild um hin tuttugu sætin en Lengjudeildarliðin koma inn bæði í 1. og 2. umferð, eftir því hvar þau enduðu í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Leikur Álftanes og Fram verður meðal annars sýndur í beinni á Stöð 2 Sport á morgun í 1. umferðinni en leikið verður á Bessastaðavelli klukkan 14.00. í 2. umferðinni er svo stórleikur Grindavíkur og ÍBV sýndur beint en önnur umferðin fer fram um aðra helgi. Mjólkurbikarinn fer af stað um helgina @mjolkurbikarinn @FAlftanes @framiceland Laugardag 13:50 Opin dagskrá pic.twitter.com/7g0sv5wKIK— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 4, 2020 Mjólkurbikar karla (1. umferð): Föstudagurinn 5. júní: Selfoss - Snæfell ÍR - KÁ Smári - Njarðvík Laugardagur 6. júní: KV - Kári Vængir Júpiters - KH Hvíti riddarinn - KFS Haukar - Elliði Vatnaliljur - Afturelding Álftanes - Fram Dalvík/Reynir - KF Hörður - Vestri Skallagrímur - Ýmir Þróttur Vogum - Ægir Kría - Hamar Höttur/Huginn - Sindri Mídas - KM KFG - KB Þróttur R. - Álafoss Sunnudagurinn 7. júní: KFR - GG SR - Uppsveitir Ísbjörninn - Björninn Tindastóll - Kormákur/Hvöt KFB - Víðir ÍH - Berserkir Samherjar - Nökkvi Stokkseyri - Afríka Árborg - Augnablik Léttir - Reynir S. Alla leikina í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar karla má sjá hér. Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR er liðið varð bikarmeistari á síðustu leiktíð.vísir/daníel Stelpurnar byrja á sunnudaginn er ÍR og Álftanes mætast en það er 1. umferðin hjá stelpunum. Hamar og ÍA spila einnig á sunnudaginn sem og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir gegn Hömrunum. Spilaðar eru tvær umferðir áður en komið er inn í 16-liða úrslitin en þá koma liðin úr Pepsi Max-deildinni inn í keppnina. Fyrsta umferðin hjá stelpunum fer fram á sunnudag og mánudag, önnur umferðin helgina á eftir og 16-liða úrslitin fara svo fram helgina 10. til 11. júlí. Mjólkurbikar kvenna (1. umferð): Sunnudagurinn 7. júní: ÍR - Álftanes Hamar - ÍA Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir-HamrarnirMánudagurinn 8. júní: Afturelding - HK Fjölnir - Augnablik Grótta - Víkingur R. Fram - Grindavík Alla leikina í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar kvenna má sjá hér. Keyrum þetta í gang! #mjólkurbikarinn @Fotboltinet @St2Sport pic.twitter.com/XB2hrgXQQl— Mjólkurbikarinn (@mjolkurbikarinn) June 3, 2020
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira