Aron Snær leiðir óvænt í karlaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 18:46 Aron Snær leiðir í karlaflokki nokkuð óvænt. mynd/seth Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Flestir af bestu kylfingum landsins eru skráðir til leiks en spilað er á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Leiknir eru þrír hringir og leiðir Aron með tveimur höggum eftir fyrsta hringinn en hann lék á fjórum höggum undir pari í dag. Kristófer Karl Karlsson, úr GM, er í öðru sætinu á tveimur höggum undir pari og átta kylfingar eru svo jafnir í þriðja til tíunda sæti, þar á meðal atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Axel Bóasson sem vann fyrsta mótið á mótaröðinni náði sér ekki á strik í dag en hann spilaði á fimm höggum undir pari. Alla stöðuna eftir fyrsta hringinn má sjá hér. Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Flestir af bestu kylfingum landsins eru skráðir til leiks en spilað er á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Leiknir eru þrír hringir og leiðir Aron með tveimur höggum eftir fyrsta hringinn en hann lék á fjórum höggum undir pari í dag. Kristófer Karl Karlsson, úr GM, er í öðru sætinu á tveimur höggum undir pari og átta kylfingar eru svo jafnir í þriðja til tíunda sæti, þar á meðal atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Axel Bóasson sem vann fyrsta mótið á mótaröðinni náði sér ekki á strik í dag en hann spilaði á fimm höggum undir pari. Alla stöðuna eftir fyrsta hringinn má sjá hér.
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira