Segir Ronaldo hafa nánast grátið í búningsklefanum eftir rifrildi við Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 08:00 Mourinho og Ronaldo í æfingaferð Real í Bandaríkjunum sumarið 2012. vísir/getty Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Mourinho stýrði Real Madrid frá 2010 til 2013 og unnu þeir spænsku úrvalsdeildina einu sinni og bikarinn einu sinni. Mourinho náði í Luka Modric árið 2012 og hann segir frá því í ævisögu sinni að Ronaldo hafi verið gráti næst í einum bikarleiknum. „Ég var hissa á viðbrögðum Mourinho. Við vorum að vinna 2-0 í Copa del Rey og Ronaldo var ekki að elta andstæðing í innkasti. Jose brjálaðist út í Cristiano,“ sagði Modric í bókinni sinni. „Þeir rifust lengi á vellinum og þegar við komum inn í klefann í hálfleik sá ég að Ronaldo var örvæntingarfullur og hann var nánast grátandi. Hann sagði: Ég er að gera mitt besta en hann heldur áfram að gagnrýna mig.“ „Mourinho kom inn í hálfleik og byrjaði að gagnrýna Portúgalann fyrir skyldur hans á vellinum. Þeir urðu svo heitir að liðsfélagar hans komu í veg fyrir að það yrði alvöru slagsmál á milli þeirra.“ 'Only the intervention of the players prevented a proper fight'Cristiano Ronaldo was on the verge of tears after criticism from Jose Mourinho https://t.co/nL5gEaAC3G— MailOnline Sport (@MailSport) June 6, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Sjá meira
Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Mourinho stýrði Real Madrid frá 2010 til 2013 og unnu þeir spænsku úrvalsdeildina einu sinni og bikarinn einu sinni. Mourinho náði í Luka Modric árið 2012 og hann segir frá því í ævisögu sinni að Ronaldo hafi verið gráti næst í einum bikarleiknum. „Ég var hissa á viðbrögðum Mourinho. Við vorum að vinna 2-0 í Copa del Rey og Ronaldo var ekki að elta andstæðing í innkasti. Jose brjálaðist út í Cristiano,“ sagði Modric í bókinni sinni. „Þeir rifust lengi á vellinum og þegar við komum inn í klefann í hálfleik sá ég að Ronaldo var örvæntingarfullur og hann var nánast grátandi. Hann sagði: Ég er að gera mitt besta en hann heldur áfram að gagnrýna mig.“ „Mourinho kom inn í hálfleik og byrjaði að gagnrýna Portúgalann fyrir skyldur hans á vellinum. Þeir urðu svo heitir að liðsfélagar hans komu í veg fyrir að það yrði alvöru slagsmál á milli þeirra.“ 'Only the intervention of the players prevented a proper fight'Cristiano Ronaldo was on the verge of tears after criticism from Jose Mourinho https://t.co/nL5gEaAC3G— MailOnline Sport (@MailSport) June 6, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Sjá meira