Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu Halldór Már Kristmundsson skrifar 7. júní 2020 12:30 Skjáskot/RÍSÍ Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports. Sérfræðingar Vodafone Deildarinnar Kristján Einar & Tómas Jóhannson leggja orðsporið undir er þeir mætast með lið sem þeir fengu sjálfir að velja. Hægt er að segja að heiðurinn sé í húfi ef marka má orð Kristjáns sem er nokkuð sigurviss. Kristján Einar Kristjánsson „Það er engin tilviljun að ég valdi fjóra nautabana til að mæta Nautunum hans Tomma, ég sá snemma í hvað stemmdi þegar hann var búinn að fá til sín marga af betri spilurum landsins. Það var því einfalt dæmi að fá til mín Þjálfara KR og bað hann um að taka með sér einn besta mann liðsins." Liðin sem mætast Nautin hans Tomma Stefán Dagbjartsson (Dusty) Jóhann Ólafur Kristjánsson (XY) Aron Mímir Gylfason (Þór) Alexander Egill Guðmundsson (KR) Kúrekanir hans Kristjáns Thomas Thomsen (KR) Þórir Viðarsson (KR) Antonio Salvador (Dusty) Heiðar Flóvent Friðriksson (Keflavík) FH Fylkir KR Keflavík ÍF Þór Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Úrslitin ráðast í kvöld er FH og Fylkir mætast í keppni um stærsta bikar Íslands í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 17:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports. Sérfræðingar Vodafone Deildarinnar Kristján Einar & Tómas Jóhannson leggja orðsporið undir er þeir mætast með lið sem þeir fengu sjálfir að velja. Hægt er að segja að heiðurinn sé í húfi ef marka má orð Kristjáns sem er nokkuð sigurviss. Kristján Einar Kristjánsson „Það er engin tilviljun að ég valdi fjóra nautabana til að mæta Nautunum hans Tomma, ég sá snemma í hvað stemmdi þegar hann var búinn að fá til sín marga af betri spilurum landsins. Það var því einfalt dæmi að fá til mín Þjálfara KR og bað hann um að taka með sér einn besta mann liðsins." Liðin sem mætast Nautin hans Tomma Stefán Dagbjartsson (Dusty) Jóhann Ólafur Kristjánsson (XY) Aron Mímir Gylfason (Þór) Alexander Egill Guðmundsson (KR) Kúrekanir hans Kristjáns Thomas Thomsen (KR) Þórir Viðarsson (KR) Antonio Salvador (Dusty) Heiðar Flóvent Friðriksson (Keflavík)
FH Fylkir KR Keflavík ÍF Þór Vodafone-deildin Rafíþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira