„Sjáumst eftir fjóra mánuði þegar hann skiptir um skoðun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 14:00 Conor McGregor hefur þénað vel í UFC. vísir/getty Fyrr í dag tilkynnti Conor McGregor að hann væri hættur að berjast en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segir að hann sé hættur. Aðdáendur sportsins eru ekki vissir um að hann sé hættur. Þetta er í þriðja skiptið á fjórum árum sem Írinn segir að hann sé hættur og stuðningsmenn hans og aðdáendur eru ekki vissir um að svo sé. Þeir hafi látið sína ljós í skoðun á Twitter. 'See you all in 4 months when he changes his mind.' Social media users cast doubt on Conor McGregor's latest retirement announcement https://t.co/utbsDZUTyR— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Conor hafði ekki barist síðan í mars 2019 er hann afgreiddi Donald Cerrone á 40 sekúndum í janúar á þessu. Nú virðist hins vegar stuttbuxurnar vera komnar upp í hillu. Fólk á Twitter er því ekki sammála. Einn skrifar að við sjáumst eftir fjóra mánuði því hann skipti um skoðun reglulega. Annar segir að það séu engar líkur á að hann sé hættur. Þetta sé einfaldlega auglýsing. Brot af tístum um ákvörðun Conor má sjá hér að neðan. Conner Mcgregor isn t retiring. This is a publicity stunt for when he announces his next big comeback fight from retirement he will collect a big paycheck.Classic advertisement!— Ace Analyst (@AceAnalyst) June 7, 2020 mcgregor retiring again, see you all in 4 months when he changes his mind— grace (@ayat011ah) June 7, 2020 Things you are guaranteed in life.. death, taxes and Connor McGregor retiring.— William Boyd (@Wullie93) June 7, 2020 Hearing Conor McGregor is retiring from UFC again pic.twitter.com/QGMkth4UFc— Odds Watch (@Odds_Watch) June 7, 2020 Conor Mcgregor s I m retiring is the equivalent to my I m starting my diet tomorrow #UFC— r a c h e l b a l l (@BallRach) June 7, 2020 MMA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Fleiri fréttir KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sjá meira
Fyrr í dag tilkynnti Conor McGregor að hann væri hættur að berjast en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segir að hann sé hættur. Aðdáendur sportsins eru ekki vissir um að hann sé hættur. Þetta er í þriðja skiptið á fjórum árum sem Írinn segir að hann sé hættur og stuðningsmenn hans og aðdáendur eru ekki vissir um að svo sé. Þeir hafi látið sína ljós í skoðun á Twitter. 'See you all in 4 months when he changes his mind.' Social media users cast doubt on Conor McGregor's latest retirement announcement https://t.co/utbsDZUTyR— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Conor hafði ekki barist síðan í mars 2019 er hann afgreiddi Donald Cerrone á 40 sekúndum í janúar á þessu. Nú virðist hins vegar stuttbuxurnar vera komnar upp í hillu. Fólk á Twitter er því ekki sammála. Einn skrifar að við sjáumst eftir fjóra mánuði því hann skipti um skoðun reglulega. Annar segir að það séu engar líkur á að hann sé hættur. Þetta sé einfaldlega auglýsing. Brot af tístum um ákvörðun Conor má sjá hér að neðan. Conner Mcgregor isn t retiring. This is a publicity stunt for when he announces his next big comeback fight from retirement he will collect a big paycheck.Classic advertisement!— Ace Analyst (@AceAnalyst) June 7, 2020 mcgregor retiring again, see you all in 4 months when he changes his mind— grace (@ayat011ah) June 7, 2020 Things you are guaranteed in life.. death, taxes and Connor McGregor retiring.— William Boyd (@Wullie93) June 7, 2020 Hearing Conor McGregor is retiring from UFC again pic.twitter.com/QGMkth4UFc— Odds Watch (@Odds_Watch) June 7, 2020 Conor Mcgregor s I m retiring is the equivalent to my I m starting my diet tomorrow #UFC— r a c h e l b a l l (@BallRach) June 7, 2020
MMA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Fleiri fréttir KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sjá meira