Engar medalíur í Kvennahlaupinu í ár Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. júní 2020 12:15 Margir hlupu frá Garðatorgi í morgun. HRÖNN GUÐMUNDSDÓTTIR Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu. Í morgun fór Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fram í 31 sinn. Í upphafi var markmiðið að hvetja konur til hreyfingar og almennrar þátttöku í íþróttastarfi en í dag er tilgangur hlaupsins annars eðlis. „Upphaflega markmiðið sem búið er að ná, fyrir löngu síðan, var að drífa konur út að hreyfa sig og rífa þær frá eldavélinni, þvottavélinni og barnauppeldi. Við getum sagt að það markmið hafi náðst fyrir löngu. Nú höfum við sett nýtt markmið sem er að hlaupa saman, vera saman, njóta saman, standa saman,“ sagði Hrönn Guðmundsdóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs hjá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands. Kvennahlaupið er fastur liður. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu hlaupsins verða ekki veittir verðlaunapeningar en í gegnum tíðina hafa allir þátttakendur farið heim með medalíu. „Við tókum smá sjálfsrýningu eftir hlaupið í fyrra. Okkur fannst mikið um plast og óumhverfisvæna hluti. Við vitum að bolirnir sem voru í umferð í gamla daga voru ekki framleiddir á umhverfisvænan hátt þannig við leituðum að nýjum bolum og þeir sem við völdum eru framleiddir í Fair trade verksmiðju. Þeir eru úr 100% endurunnu efni. Við ákváðum í leiðinni að taka þá ákvörðun að sleppa verðlaunapeningunum. Þeir eru í sama flokki. Að sama skapi verða buffin sem Sjóvá hefur gefð ekki í boði því þau voru líka pökkuð í plast og komu úr óumhverfisvænni framleiðslu, við erum að taka þetta eins langt og við getum,“ sagði Hrönn. Frá Kvennahlaupinu 2012. Heilsa Hlaup Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu. Í morgun fór Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fram í 31 sinn. Í upphafi var markmiðið að hvetja konur til hreyfingar og almennrar þátttöku í íþróttastarfi en í dag er tilgangur hlaupsins annars eðlis. „Upphaflega markmiðið sem búið er að ná, fyrir löngu síðan, var að drífa konur út að hreyfa sig og rífa þær frá eldavélinni, þvottavélinni og barnauppeldi. Við getum sagt að það markmið hafi náðst fyrir löngu. Nú höfum við sett nýtt markmið sem er að hlaupa saman, vera saman, njóta saman, standa saman,“ sagði Hrönn Guðmundsdóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs hjá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands. Kvennahlaupið er fastur liður. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu hlaupsins verða ekki veittir verðlaunapeningar en í gegnum tíðina hafa allir þátttakendur farið heim með medalíu. „Við tókum smá sjálfsrýningu eftir hlaupið í fyrra. Okkur fannst mikið um plast og óumhverfisvæna hluti. Við vitum að bolirnir sem voru í umferð í gamla daga voru ekki framleiddir á umhverfisvænan hátt þannig við leituðum að nýjum bolum og þeir sem við völdum eru framleiddir í Fair trade verksmiðju. Þeir eru úr 100% endurunnu efni. Við ákváðum í leiðinni að taka þá ákvörðun að sleppa verðlaunapeningunum. Þeir eru í sama flokki. Að sama skapi verða buffin sem Sjóvá hefur gefð ekki í boði því þau voru líka pökkuð í plast og komu úr óumhverfisvænni framleiðslu, við erum að taka þetta eins langt og við getum,“ sagði Hrönn. Frá Kvennahlaupinu 2012.
Heilsa Hlaup Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira