Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2020 14:15 Magnaður Marcus Rashford sannfærði ríkisstjórnina um að halda áfram að fæða bágstödd börn í Bretlandi. EPA-EFE/PETER POWELL Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi óvænt skipt um skoðun er varðar matarmiða handa börnum í Bretlandi. Marcus Rashford og sá þrýstingur sem hann hefur sett á stjórnvöld virðist spila stóra rullu í ákvörðun forsætisráðherrans. In affecting such tangible and positive governmental change - and ensuring children won't go hungry - Rashford may be the most influential sports person for some time.It's a remarkable storyhttps://t.co/ijQXZ1UsHn— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) June 16, 2020 Fyrr í dag greindum við frá því að Rashford hefði safnað yfir 20 milljónum punda - þremur og hálfum milljarði króna til aðstoðar þeim sem minna mega sín. Þá hvatti hann stjórnvöld til að halda áfram að útdeila matarmiðum til þeirra sem þurfa á því að halda. Boris hefur nú óvænt skipt um skoðun og kemur fram í frétt Independent að ríkisstjórnin muni setja 120 milljónir punda í verkefnið. Rashford tjáði sig um málið í færslu á Twitter-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað skal segja. Sjáið hvað við getum áorkað þegar við stöndum saman. ÞETTA er England árið 2020.“ I don t even know what to say.Just look at what we can do when we come together, THIS is England in 2020.— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 16, 2020 Talið er að alls muni næstum ein og hálf milljón barna fá mat í gegnum aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Þegar skólahald hefst aftur í haust mun aðgerðinni vera formlega lokið en með þessu er reynt að koma til móts við þá foreldra sem neyðast til að treysta á skóla barna sinna til að gefa þeim að borða yfir daginn. Enski boltinn Fótbolti Bretland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi óvænt skipt um skoðun er varðar matarmiða handa börnum í Bretlandi. Marcus Rashford og sá þrýstingur sem hann hefur sett á stjórnvöld virðist spila stóra rullu í ákvörðun forsætisráðherrans. In affecting such tangible and positive governmental change - and ensuring children won't go hungry - Rashford may be the most influential sports person for some time.It's a remarkable storyhttps://t.co/ijQXZ1UsHn— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) June 16, 2020 Fyrr í dag greindum við frá því að Rashford hefði safnað yfir 20 milljónum punda - þremur og hálfum milljarði króna til aðstoðar þeim sem minna mega sín. Þá hvatti hann stjórnvöld til að halda áfram að útdeila matarmiðum til þeirra sem þurfa á því að halda. Boris hefur nú óvænt skipt um skoðun og kemur fram í frétt Independent að ríkisstjórnin muni setja 120 milljónir punda í verkefnið. Rashford tjáði sig um málið í færslu á Twitter-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað skal segja. Sjáið hvað við getum áorkað þegar við stöndum saman. ÞETTA er England árið 2020.“ I don t even know what to say.Just look at what we can do when we come together, THIS is England in 2020.— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 16, 2020 Talið er að alls muni næstum ein og hálf milljón barna fá mat í gegnum aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Þegar skólahald hefst aftur í haust mun aðgerðinni vera formlega lokið en með þessu er reynt að koma til móts við þá foreldra sem neyðast til að treysta á skóla barna sinna til að gefa þeim að borða yfir daginn.
Enski boltinn Fótbolti Bretland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira