Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2020 17:00 Haraldur Franklín Magnús er meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni. vísir/getty Í næsta mánuði snúa Evrópu- og Áskorendamótaröðin í golfi aftur. Eru þetta tvær sterkustu mótaraðir Evrópu í greininni. Evrópska golfsambandið gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tvær stærstu mótaraðir sambandsins færu aftur af stað í Austurríki í næsta mánuði. The European Tour and the European Challenge Tour will resume their 2020 seasons with back-to-back dual ranking events in Austria in July.— The European Tour (@EuropeanTour) June 15, 2020 Áskorendamótaröðin snýr aftur þegar Opna austuríska fer fram frá 9. til 12. júlí. Er það fyrsta mótið sem fer fram eftir fimm mánaða hlé vegna kórónufaraldursins. Tveir Íslendingar hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótinu en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þeir eru báðir skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur, GR, hér á landi. Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur einnig unnið sér inn þátttökurétt.Vísir/Getty Íþróttir Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Í næsta mánuði snúa Evrópu- og Áskorendamótaröðin í golfi aftur. Eru þetta tvær sterkustu mótaraðir Evrópu í greininni. Evrópska golfsambandið gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tvær stærstu mótaraðir sambandsins færu aftur af stað í Austurríki í næsta mánuði. The European Tour and the European Challenge Tour will resume their 2020 seasons with back-to-back dual ranking events in Austria in July.— The European Tour (@EuropeanTour) June 15, 2020 Áskorendamótaröðin snýr aftur þegar Opna austuríska fer fram frá 9. til 12. júlí. Er það fyrsta mótið sem fer fram eftir fimm mánaða hlé vegna kórónufaraldursins. Tveir Íslendingar hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótinu en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þeir eru báðir skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur, GR, hér á landi. Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur einnig unnið sér inn þátttökurétt.Vísir/Getty
Íþróttir Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira