Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 19:00 Sheffield United fagna markinu sem ekki var dæmt. vísir/getty Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. Gestirnir komust næst því að skora. Á 42. mínútu virtist Oliver Norwood vera koma Sheffield United en Michael Oliver dæmdi ekki mark. Hann benti á úrið sitt og sagði að marklínutæknin hafi ekki sagt að hann væri inni. Gestirnir voru allt annað en sáttir með þessa ákvörðun því boltinn virtist langt yfir línuna. Oliver studdist þó, eðlilega, við marklínutæknina og dæmdi ekki mark. Ekkert mark var annars skorað í leiknum og lokatölur 0-0. Niðurstaðan er að marklínutæknin er bara mannleg — Gummi Ben (@GummiBen) June 17, 2020 Aston Villa er í 19. sæti deildarinnar með 26 stig, stigi frá öruggu sæti, en Sheffield United er í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Ólíkt gengi nýliðanna. FT Aston Villa 0-0 Sheffield UnitedGoal-line technology will grab the headlines as the Premier League's first game back proves controversial.REACTION Listen: https://t.co/B0PYRrbnB9 Follow: https://t.co/OKmeR7YncD #AVLSHU pic.twitter.com/4ng1wB16fS— BBC Sport (@BBCSport) June 17, 2020
Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. Gestirnir komust næst því að skora. Á 42. mínútu virtist Oliver Norwood vera koma Sheffield United en Michael Oliver dæmdi ekki mark. Hann benti á úrið sitt og sagði að marklínutæknin hafi ekki sagt að hann væri inni. Gestirnir voru allt annað en sáttir með þessa ákvörðun því boltinn virtist langt yfir línuna. Oliver studdist þó, eðlilega, við marklínutæknina og dæmdi ekki mark. Ekkert mark var annars skorað í leiknum og lokatölur 0-0. Niðurstaðan er að marklínutæknin er bara mannleg — Gummi Ben (@GummiBen) June 17, 2020 Aston Villa er í 19. sæti deildarinnar með 26 stig, stigi frá öruggu sæti, en Sheffield United er í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Ólíkt gengi nýliðanna. FT Aston Villa 0-0 Sheffield UnitedGoal-line technology will grab the headlines as the Premier League's first game back proves controversial.REACTION Listen: https://t.co/B0PYRrbnB9 Follow: https://t.co/OKmeR7YncD #AVLSHU pic.twitter.com/4ng1wB16fS— BBC Sport (@BBCSport) June 17, 2020
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira