Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 09:30 Luce Douady ætlaði sér stóra hluti á ÓL í Tókýó. Getty/Marco Kost Franska klifursambandið syrgir nú eina efnilegustu klifurkonu heims sem náði ekki að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Luce Douady lést á sunnudaginn eftir að hún féll fram að bjargbrún, hrapaði 150 metra og lést samstundis. Luce Douady var á gangi eftir slóða á milli klifursvæða í frönsku Ölpunum þegar hún missti fótanna og féll fram af klettinum. Klifursvæðið var í suðaustur Frakklandi og ekki langt frá heimili hennar. "She went as she lived, living life to the fullest."French climber Luce Douady has died at the age of 16 after falling from a cliff, the French Federation of Mountaineering and Climbing has said. https://t.co/Sm7WjOXC7v— CNN International (@cnni) June 16, 2020 Luce Douady var með klifurhóp sem var að ferðast saman eftir erfiðri gönguleið þar sem þau þurftu að nota band til að styðjast við. Eitthvað fót úrskeiðis með þessum hryllilegum afleiðingum. „Þessar hræðilegu fréttir hafa haft mikil áhrif á klifurfélaga hennar, þjálfara hennar og allt félagið hennar Chambéry Escalade en í dag syrgir allt sambandið,“ sagði í yfirlýsingu frá franska fjallaklifursambandinu, FFME. French 16-year-old climbing prodigy Luce Douady plummets 500ft to her death in fall from cliff https://t.co/ZbulpjD5Za— DistinctToday (@TodayDistinct) June 16, 2020 „Luce var ung íþróttakona í franska klifurlandsliðinu sem var mjög efnileg. Hún var frábær í keppni. Hún elskaði alls kyns klifur. Það er mikil sorg í öllu klifursamfélaginu,“ sagði meðal annars í þessari tilkynningu frá franska klifursamfélaginu. Alþjóðlega klifursambandið minntist Douady einnig og lýsti henni sem ungri, frábærri og hæfileikaríki íþróttakonu. „Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldu og vinum Luce á þessum sorgartímum.“ The IFSC and the whole climbing community mourns the tragic loss of 16-year-old French athlete Luce Douady. https://t.co/LwY5QO4N1u pic.twitter.com/Q5ch5C2nRI— IFSC (@IFSClimbing) June 15, 2020 Luce Douady fæddist 17. nóvember 2003 og átti því enn fimm mánuði í sautján ára afmælið sitt. Hún er ríkjandi heimsmeistari unglinga í klifri og var búin að setja stefnuna á það að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Klifuríþróttin á að stíga sín fyrstu skref á Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldsins. Félagið hennar Chambéry Escalade minntist hennar einnig og lýsti henni sem fallegri persónu. „Luce Douady yfirgaf okkur í gær. Hún fór eins og hún lifði, að lifa lífinu til fulls,“ sagði í tilkynningunni á heimasíðu klifurfélagsins hennar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frakkland Andlát Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Franska klifursambandið syrgir nú eina efnilegustu klifurkonu heims sem náði ekki að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Luce Douady lést á sunnudaginn eftir að hún féll fram að bjargbrún, hrapaði 150 metra og lést samstundis. Luce Douady var á gangi eftir slóða á milli klifursvæða í frönsku Ölpunum þegar hún missti fótanna og féll fram af klettinum. Klifursvæðið var í suðaustur Frakklandi og ekki langt frá heimili hennar. "She went as she lived, living life to the fullest."French climber Luce Douady has died at the age of 16 after falling from a cliff, the French Federation of Mountaineering and Climbing has said. https://t.co/Sm7WjOXC7v— CNN International (@cnni) June 16, 2020 Luce Douady var með klifurhóp sem var að ferðast saman eftir erfiðri gönguleið þar sem þau þurftu að nota band til að styðjast við. Eitthvað fót úrskeiðis með þessum hryllilegum afleiðingum. „Þessar hræðilegu fréttir hafa haft mikil áhrif á klifurfélaga hennar, þjálfara hennar og allt félagið hennar Chambéry Escalade en í dag syrgir allt sambandið,“ sagði í yfirlýsingu frá franska fjallaklifursambandinu, FFME. French 16-year-old climbing prodigy Luce Douady plummets 500ft to her death in fall from cliff https://t.co/ZbulpjD5Za— DistinctToday (@TodayDistinct) June 16, 2020 „Luce var ung íþróttakona í franska klifurlandsliðinu sem var mjög efnileg. Hún var frábær í keppni. Hún elskaði alls kyns klifur. Það er mikil sorg í öllu klifursamfélaginu,“ sagði meðal annars í þessari tilkynningu frá franska klifursamfélaginu. Alþjóðlega klifursambandið minntist Douady einnig og lýsti henni sem ungri, frábærri og hæfileikaríki íþróttakonu. „Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldu og vinum Luce á þessum sorgartímum.“ The IFSC and the whole climbing community mourns the tragic loss of 16-year-old French athlete Luce Douady. https://t.co/LwY5QO4N1u pic.twitter.com/Q5ch5C2nRI— IFSC (@IFSClimbing) June 15, 2020 Luce Douady fæddist 17. nóvember 2003 og átti því enn fimm mánuði í sautján ára afmælið sitt. Hún er ríkjandi heimsmeistari unglinga í klifri og var búin að setja stefnuna á það að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Klifuríþróttin á að stíga sín fyrstu skref á Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldsins. Félagið hennar Chambéry Escalade minntist hennar einnig og lýsti henni sem fallegri persónu. „Luce Douady yfirgaf okkur í gær. Hún fór eins og hún lifði, að lifa lífinu til fulls,“ sagði í tilkynningunni á heimasíðu klifurfélagsins hennar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frakkland Andlát Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira