McIlroy: Kylfingum sem er ekki sama um ferillinn sinn ættu að vera hér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 16:00 Rory McIlroy er efstur á heimslistanum og ætlar ekki að missa það sæti. EPA-EFE/ALI HAIDER Rory McIlroy er einn af þeim evrópskum kylfingum sem eru mættir til Bandaríkjanna til að spila golf þegar bandaríska mótaröðin fer aftur af stað eftir hlé vegna kórónuveirufaraldarins. Fram undan er RBC Heritage mótið í Suður-Karólínu sem er annað PGA-mótið síðan að mótaröðin fór af stað á ný. Norður-Írinn Rory McIlroy segir að þeir evrópsku kylfingar sem ákváðu það að ferðast ekki til Bandaríkjanna til að taka þátt í PGA-túrnum, geti ekki kvartað mikið, þótt að þeir missi um leið af mikilvægum stigum á heimslistanum. „Ég segi að ef þér er virkilega annt um ferilinn þinn og þína næstu framtíð þá ættir þú að vera hér,“ sagði Rory McIlroy. "If you really care about your career and care about moving forward, you should be here. I honestly don't understand the guys complaining."Rory McIlroy questioned the logic of players who opted not to travel to the US for the PGA Tour restart ...— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 17, 2020 Evrópskir kylfingar sem ákváðu að koma ekki til Bandaríkjanna geta ekki náð í næstu stig fyrr en evrópska mótaröðin fer af stað 22. júlí næstkomandi. McIlroy hefur ekki samúð með þeim kylfingum sem komu ekki yfir Atlantshafið. Meðal þeirra eru Tommy Fleetwood og Francesco Molinari. Fleetwood er þegar dottinn út af topp tíu listanum. „Ef ég væri í þeirra sporum, og væri beðinn um að koma til Bandaríkjanna og vera í sóttkví í tvær vikur fyrir þessi mót, þá myndi ég gera það, sagði McIlroy. I honestly don t understand the guys complaining. There is a solution. You can bring your family with you, we all have the [financial] means to do that."Rory McIlroy has criticised those players who remain in Europe, reports @johnwesterby https://t.co/dxr5exew5t— Times Sport (@TimesSport) June 18, 2020 „Ég átta mig á því að það koma aðrir hlutir inn í myndina eins og fjölskyldur þeirra og annað. Við höfum samt allir efni á því að leigja fínasta hús á öruggum stað á Flórída. Það er ekki mikil þraut að þurfa að eyða tveimur vikum í sóttkví. Ég skil bara ekki af þessir kylfingar eru að kvarta, sagði McIlroy. Rory McIlroy er númer eitt á heimslistanum og var í toppbaráttunni fyrir lokadaginn um síðustu helgi. McIlroy lék hins vegar illa á lokahringnum og datt niður í 32. sæti eftir að hafa spilað á fjórum höggum yfir pari. RBC Heritage mótið verður sýnt beint á Stöð 2 Golf og útsendingin í kvöld hefst klukkan 18.55. Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Rory McIlroy er einn af þeim evrópskum kylfingum sem eru mættir til Bandaríkjanna til að spila golf þegar bandaríska mótaröðin fer aftur af stað eftir hlé vegna kórónuveirufaraldarins. Fram undan er RBC Heritage mótið í Suður-Karólínu sem er annað PGA-mótið síðan að mótaröðin fór af stað á ný. Norður-Írinn Rory McIlroy segir að þeir evrópsku kylfingar sem ákváðu það að ferðast ekki til Bandaríkjanna til að taka þátt í PGA-túrnum, geti ekki kvartað mikið, þótt að þeir missi um leið af mikilvægum stigum á heimslistanum. „Ég segi að ef þér er virkilega annt um ferilinn þinn og þína næstu framtíð þá ættir þú að vera hér,“ sagði Rory McIlroy. "If you really care about your career and care about moving forward, you should be here. I honestly don't understand the guys complaining."Rory McIlroy questioned the logic of players who opted not to travel to the US for the PGA Tour restart ...— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 17, 2020 Evrópskir kylfingar sem ákváðu að koma ekki til Bandaríkjanna geta ekki náð í næstu stig fyrr en evrópska mótaröðin fer af stað 22. júlí næstkomandi. McIlroy hefur ekki samúð með þeim kylfingum sem komu ekki yfir Atlantshafið. Meðal þeirra eru Tommy Fleetwood og Francesco Molinari. Fleetwood er þegar dottinn út af topp tíu listanum. „Ef ég væri í þeirra sporum, og væri beðinn um að koma til Bandaríkjanna og vera í sóttkví í tvær vikur fyrir þessi mót, þá myndi ég gera það, sagði McIlroy. I honestly don t understand the guys complaining. There is a solution. You can bring your family with you, we all have the [financial] means to do that."Rory McIlroy has criticised those players who remain in Europe, reports @johnwesterby https://t.co/dxr5exew5t— Times Sport (@TimesSport) June 18, 2020 „Ég átta mig á því að það koma aðrir hlutir inn í myndina eins og fjölskyldur þeirra og annað. Við höfum samt allir efni á því að leigja fínasta hús á öruggum stað á Flórída. Það er ekki mikil þraut að þurfa að eyða tveimur vikum í sóttkví. Ég skil bara ekki af þessir kylfingar eru að kvarta, sagði McIlroy. Rory McIlroy er númer eitt á heimslistanum og var í toppbaráttunni fyrir lokadaginn um síðustu helgi. McIlroy lék hins vegar illa á lokahringnum og datt niður í 32. sæti eftir að hafa spilað á fjórum höggum yfir pari. RBC Heritage mótið verður sýnt beint á Stöð 2 Golf og útsendingin í kvöld hefst klukkan 18.55.
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira