Næstum því átta ár síðan meistarar fengu stærri skell á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 10:30 Valgeir Valgeirsson á fullri ferð í leik HK og KR en Valgeir skoraði fyrsta mark HK og lagði upp mark númer tvö. Vísir/HAG HK kom flestum ef ekki öllum á óvart um helgina þegar liðið vann 3-0 sigur Íslandsmeisturum KR á Meistaravöllum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. HK-ingarnir Valgeir Valgeirsson og Jón Arnar Barðdal voru báðir með mark og stoðsendingu í leiknum og á milli marka þeirra skoraði síðan bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson. Það var ekki bara að HK næði að sigra meistarana á þeirra eigin heimavelli heldur einnig það að vinna leikinn með þriggja marka mun. Íslandsmeistarar hafa mörgum sinnum tapað á heimavelli undanfarin ár og Valsmenn töpuðu meðal annars fjórum sinnum á Hlíðarenda á síðustu leiktíð. Það þarf hins vegar að fara allt til sumarsins 2012 til að finna stærra tap ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli. Sigur HK á Meistaravöllum á laugardaginn var stærsti sigur liðs á Íslandsmeisturum á þeirra eigin heimavelli síðan að Blikar mættu á sama KR-völl 16. september 2012. Blikar unnu þá 4-0 sigur. Meðal markaskorara Blika í þeim leik var Kristinn Jónsson sem spilar með KR í leiknum um helgina. Hin mörkin þeirra skoruðu Nichlas Rohde, Elfar Árni Aðalsteinsson og Tómas Óli Garðarsson. Það voru aftur á móti aðeins tveir leikmenn KR í dag sem tóku líka þátt í hinum skellinum. Aron Bjarki Jósepsson byrjaði báða leikina fyrir KR og Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í leiknum fyrir tæpum átta árum. Rúnar Kristinsson var líka þjálfari KR í þessum leik en aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson var þá inn á vellinum með fyrirliðabandið. Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, var leikmaður KR þetta sumar en hafði þarna verið lánaður til norska félagsins Sandness Ulf. Síðustu tapleikir ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli: 2020: KR-HK 0-3 2019: Valur-KR 0-1 2019: Valur-FH 2-3 2019: Valur-Breiðablik 0-1 2019: Valur-ÍA 1-2 2017: FH-Breiðablik 0-1 2017: FH-KR 0-1 2017: FH-Víkingur Ó. 0-2 2017: FH-Fjölnir 1-2 2016: FH-KR 0-1 2015: Stjarnan-Breiðablik 0-1 2015: Stjarnan-Valur 1-2 2015: Stjarnan-KR 0-1 2015: Stjarnan-Fjölnir 1-3 2014: KR-Stjarnan 2-3 2014: KR-FH 0-1 2014: KR-Valur 1-2 2013: FH-KR 2-4 2012: KR-Breiðablik 0-4 2012: KR-Valur 2-3 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Sjá meira
HK kom flestum ef ekki öllum á óvart um helgina þegar liðið vann 3-0 sigur Íslandsmeisturum KR á Meistaravöllum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. HK-ingarnir Valgeir Valgeirsson og Jón Arnar Barðdal voru báðir með mark og stoðsendingu í leiknum og á milli marka þeirra skoraði síðan bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson. Það var ekki bara að HK næði að sigra meistarana á þeirra eigin heimavelli heldur einnig það að vinna leikinn með þriggja marka mun. Íslandsmeistarar hafa mörgum sinnum tapað á heimavelli undanfarin ár og Valsmenn töpuðu meðal annars fjórum sinnum á Hlíðarenda á síðustu leiktíð. Það þarf hins vegar að fara allt til sumarsins 2012 til að finna stærra tap ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli. Sigur HK á Meistaravöllum á laugardaginn var stærsti sigur liðs á Íslandsmeisturum á þeirra eigin heimavelli síðan að Blikar mættu á sama KR-völl 16. september 2012. Blikar unnu þá 4-0 sigur. Meðal markaskorara Blika í þeim leik var Kristinn Jónsson sem spilar með KR í leiknum um helgina. Hin mörkin þeirra skoruðu Nichlas Rohde, Elfar Árni Aðalsteinsson og Tómas Óli Garðarsson. Það voru aftur á móti aðeins tveir leikmenn KR í dag sem tóku líka þátt í hinum skellinum. Aron Bjarki Jósepsson byrjaði báða leikina fyrir KR og Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í leiknum fyrir tæpum átta árum. Rúnar Kristinsson var líka þjálfari KR í þessum leik en aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson var þá inn á vellinum með fyrirliðabandið. Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, var leikmaður KR þetta sumar en hafði þarna verið lánaður til norska félagsins Sandness Ulf. Síðustu tapleikir ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli: 2020: KR-HK 0-3 2019: Valur-KR 0-1 2019: Valur-FH 2-3 2019: Valur-Breiðablik 0-1 2019: Valur-ÍA 1-2 2017: FH-Breiðablik 0-1 2017: FH-KR 0-1 2017: FH-Víkingur Ó. 0-2 2017: FH-Fjölnir 1-2 2016: FH-KR 0-1 2015: Stjarnan-Breiðablik 0-1 2015: Stjarnan-Valur 1-2 2015: Stjarnan-KR 0-1 2015: Stjarnan-Fjölnir 1-3 2014: KR-Stjarnan 2-3 2014: KR-FH 0-1 2014: KR-Valur 1-2 2013: FH-KR 2-4 2012: KR-Breiðablik 0-4 2012: KR-Valur 2-3
Síðustu tapleikir ríkjandi Íslandsmeistara á heimavelli: 2020: KR-HK 0-3 2019: Valur-KR 0-1 2019: Valur-FH 2-3 2019: Valur-Breiðablik 0-1 2019: Valur-ÍA 1-2 2017: FH-Breiðablik 0-1 2017: FH-KR 0-1 2017: FH-Víkingur Ó. 0-2 2017: FH-Fjölnir 1-2 2016: FH-KR 0-1 2015: Stjarnan-Breiðablik 0-1 2015: Stjarnan-Valur 1-2 2015: Stjarnan-KR 0-1 2015: Stjarnan-Fjölnir 1-3 2014: KR-Stjarnan 2-3 2014: KR-FH 0-1 2014: KR-Valur 1-2 2013: FH-KR 2-4 2012: KR-Breiðablik 0-4 2012: KR-Valur 2-3
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Sjá meira