Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um kynferðisbrot Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2020 10:30 Justin Bieber með eiginkonu sinni Hailey Bieber. GETTY/JEAN BAPTISTE LACROIX Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um meint kynferðisbrot af hans hálfu sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 á Four Seasons hótelinu í Houston Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Ásakanirnar birtust á samfélagsmiðlinum Twitter frá konu að nafni Danielle. Þar segir: „Þann 9. mars árið 2014 var ég misnotuð kynferðislega af Justin Bieber.“ Anonymous woman accuses Justin Bieber of sexually assaulting her at the Four Seasons in 2014, Bieber’s camp deny the claims and say he was staying at an Airbnb on that date. pic.twitter.com/nXMSQMqmpi— Pop Crave (@PopCrave) June 21, 2020 Bieber hefur svarað þessum ásökunum á miðlinum og segist aldrei hafa gist á Four Seasons hótelinu á þessum tíma. „Allar ásakanir um kynferðisbrot þarf að taka mjög alvarlega og þess vegna verð ég að tjá mig um málið. Þessar sögusagnir standast enga skoðun og þess vegna hef ég ákveðið að vinna þetta mál með forsvarsmönnum Twitter og lögregluyfirvalda.“ Every claim of sexual abuse should be taken very seriously and this is why my response was needed. However this story is factually impossible and that is why I will be working with twitter and authorities to take legal action.— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 Hann segist hafa verið með Selena Gomez, þáverandi kærustu sinni, á þessum tíma og á öðru hóteli. On march 10th selena left for work and I stayed at the Westin as the receipts clearly showed with my friends nick and john before I left town. Once again not at the four seasons. We booked it for a couple days to stay for the defjam show but I bailed on the 11th to head back home pic.twitter.com/Ku15SCYz91— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 The Pics I showed of me and Selena march 9 in Austin should make it clear that we were together that night and went from the venue to our Airbnb and never went to the four seasons. This is our airbnb receipt where we crashed with our friends pic.twitter.com/4ZDIqjeCIQ— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 We have also confirmed with the Four Seasons regional manager that I was never on property on the 9th of March 2014 and never a guest on the 9th or the 10th and I welcome all press to inquire with them if needed or wanted.— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 Þann 9. mars árið 2014 segist Bieber hafa verið í Airbnb íbúð með Selena Gomez og fleiri vinum. Furthermore I stayed with Selena and our friends at an airbnb on the 9th and on the 10th stayed at a Westin because our hotel reservation at LÀ Quinta and not the four seasons was messed up. Here are the receipts for the hotel on the 10th pic.twitter.com/hLNHnvJ6XS— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 These photos clearly show me on stage with my assistant sidestage and the other with both of us in the streets of Austin afterwards on March 9 2014 pic.twitter.com/WlC6KAvJOZ— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um meint kynferðisbrot af hans hálfu sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 á Four Seasons hótelinu í Houston Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Ásakanirnar birtust á samfélagsmiðlinum Twitter frá konu að nafni Danielle. Þar segir: „Þann 9. mars árið 2014 var ég misnotuð kynferðislega af Justin Bieber.“ Anonymous woman accuses Justin Bieber of sexually assaulting her at the Four Seasons in 2014, Bieber’s camp deny the claims and say he was staying at an Airbnb on that date. pic.twitter.com/nXMSQMqmpi— Pop Crave (@PopCrave) June 21, 2020 Bieber hefur svarað þessum ásökunum á miðlinum og segist aldrei hafa gist á Four Seasons hótelinu á þessum tíma. „Allar ásakanir um kynferðisbrot þarf að taka mjög alvarlega og þess vegna verð ég að tjá mig um málið. Þessar sögusagnir standast enga skoðun og þess vegna hef ég ákveðið að vinna þetta mál með forsvarsmönnum Twitter og lögregluyfirvalda.“ Every claim of sexual abuse should be taken very seriously and this is why my response was needed. However this story is factually impossible and that is why I will be working with twitter and authorities to take legal action.— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 Hann segist hafa verið með Selena Gomez, þáverandi kærustu sinni, á þessum tíma og á öðru hóteli. On march 10th selena left for work and I stayed at the Westin as the receipts clearly showed with my friends nick and john before I left town. Once again not at the four seasons. We booked it for a couple days to stay for the defjam show but I bailed on the 11th to head back home pic.twitter.com/Ku15SCYz91— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 The Pics I showed of me and Selena march 9 in Austin should make it clear that we were together that night and went from the venue to our Airbnb and never went to the four seasons. This is our airbnb receipt where we crashed with our friends pic.twitter.com/4ZDIqjeCIQ— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 We have also confirmed with the Four Seasons regional manager that I was never on property on the 9th of March 2014 and never a guest on the 9th or the 10th and I welcome all press to inquire with them if needed or wanted.— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 Þann 9. mars árið 2014 segist Bieber hafa verið í Airbnb íbúð með Selena Gomez og fleiri vinum. Furthermore I stayed with Selena and our friends at an airbnb on the 9th and on the 10th stayed at a Westin because our hotel reservation at LÀ Quinta and not the four seasons was messed up. Here are the receipts for the hotel on the 10th pic.twitter.com/hLNHnvJ6XS— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 These photos clearly show me on stage with my assistant sidestage and the other with both of us in the streets of Austin afterwards on March 9 2014 pic.twitter.com/WlC6KAvJOZ— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020
MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira