Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 10:30 Markið sem var dæmt af. vísir/s2s Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Breiðablik virtist vera komast yfir með marki Höskuldar í síðari hálfleik og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn fögnuðu. Eftir japl, jaml og fuður dæmdi Einar Ingi Jóhannsson markið af. „Þetta var rétt ákvörðun og ég trúi því og vona að þetta hafi verið þannig að menn hafi rætt í kerfinu sín á milli. Þó að það sé algerlega óvart að hann fari í höndina þá telst það ekki mark,“ sagði Tómas Ingi. „Við sáum þetta í síðustu umferð með rauða spjaldið á Ólaf Inga og ég hef séð þetta í nokkrum tilvikum í viðbót. Hrós á dómarana að taka sér stundum tvær til fjórar sekúndur til að vera alveg vissir í stað þess að rjúka af stað.“ Tómas Ingi hrósaði dómara kvartettinum en sagði að þetta hafi liðið eins og heil eilífð. „Þetta leið á vellinum eins og mínúta. Er sagan jafn skemmtileg með fjórtán sekúndur? Þið sjáið líka viðbrögðin hjá Fylkismönnum. Það eru fjórir til fimm inn í teignum sem lyfta strax upp höndinni og láta vita af þessu. Það hjálpar stundum. Þetta var rétt dæmt og vel dæmt. Við hrósum dómarakvartettnum fyrir þetta,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Mark dæmt af Breiðabliki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Breiðablik virtist vera komast yfir með marki Höskuldar í síðari hálfleik og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn fögnuðu. Eftir japl, jaml og fuður dæmdi Einar Ingi Jóhannsson markið af. „Þetta var rétt ákvörðun og ég trúi því og vona að þetta hafi verið þannig að menn hafi rætt í kerfinu sín á milli. Þó að það sé algerlega óvart að hann fari í höndina þá telst það ekki mark,“ sagði Tómas Ingi. „Við sáum þetta í síðustu umferð með rauða spjaldið á Ólaf Inga og ég hef séð þetta í nokkrum tilvikum í viðbót. Hrós á dómarana að taka sér stundum tvær til fjórar sekúndur til að vera alveg vissir í stað þess að rjúka af stað.“ Tómas Ingi hrósaði dómara kvartettinum en sagði að þetta hafi liðið eins og heil eilífð. „Þetta leið á vellinum eins og mínúta. Er sagan jafn skemmtileg með fjórtán sekúndur? Þið sjáið líka viðbrögðin hjá Fylkismönnum. Það eru fjórir til fimm inn í teignum sem lyfta strax upp höndinni og láta vita af þessu. Það hjálpar stundum. Þetta var rétt dæmt og vel dæmt. Við hrósum dómarakvartettnum fyrir þetta,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Mark dæmt af Breiðabliki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira