Minigarðurinn opnar um mánaðamótin: „Afþreying innandyra þarf að vera til“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2020 10:29 Staðurinn opnar á laugardaginn. Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi Vill, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Sindri Sindrason kynnti sér Minigarðinn í Skútuvoginum sem er minigolfstaður þar sem hægt verður að fara út að borða og fá sér nokkra bjóra. Fyrir rúmlega mánuði síðan var í raun allt á hvolfi í rýminu en mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. „Þetta er gömul hugmynd og gamall draumur má segja sem fékk byr undir báða vængi í fyrra þegar ég sá eiginlega alveg eins garð í London,“ segir Sigmar en staðurinn verður opnaður eftir aðeins nokkra daga. „Þetta var hugmynd sem ég varð með fyrir Skemmtigarðinn í Smáralind. Svo fer það á ís en svo sé ég þetta í London og verð eiginlega að gera þetta eftir það. Kveikjan af þessu er aðallega að við búum á Íslandi og hér er allra veðra von og afþreying innandyra er eitthvað sem ég held að þurfi að vera til staðar.“ Í Minigarðinum er tveir níu holu golfvellir. „Þeir eru svona aðeins stærri heldur en venjulegt minigolf sem við þekkjum hér á Íslandi. Þú spilar í rauninni bara einn völl og það tekur þig svona 45 mínútur að fara hringinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Reykjavík Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Sjá meira
Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi Vill, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Sindri Sindrason kynnti sér Minigarðinn í Skútuvoginum sem er minigolfstaður þar sem hægt verður að fara út að borða og fá sér nokkra bjóra. Fyrir rúmlega mánuði síðan var í raun allt á hvolfi í rýminu en mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. „Þetta er gömul hugmynd og gamall draumur má segja sem fékk byr undir báða vængi í fyrra þegar ég sá eiginlega alveg eins garð í London,“ segir Sigmar en staðurinn verður opnaður eftir aðeins nokkra daga. „Þetta var hugmynd sem ég varð með fyrir Skemmtigarðinn í Smáralind. Svo fer það á ís en svo sé ég þetta í London og verð eiginlega að gera þetta eftir það. Kveikjan af þessu er aðallega að við búum á Íslandi og hér er allra veðra von og afþreying innandyra er eitthvað sem ég held að þurfi að vera til staðar.“ Í Minigarðinum er tveir níu holu golfvellir. „Þeir eru svona aðeins stærri heldur en venjulegt minigolf sem við þekkjum hér á Íslandi. Þú spilar í rauninni bara einn völl og það tekur þig svona 45 mínútur að fara hringinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Reykjavík Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Fleiri fréttir Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Sjá meira