Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. júní 2020 21:57 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. Eftir að greint var frá þriðja smitinu í kvöld hafa Almannavarnir sent félögum í efstu deild karla og kvenna boð um að koma í skimun fyrir veirunni. Fótbolti.net segir frá þessu og birtir póstinn sem sendur var á forráðamenn félagann. Póstur sem sendur var á félög efstu deildanna í kvöld „Sóttvarnalæknir, Almannavarnir og Íslensk erfðagreining í samstarfi við Landspítalann ætla að skima fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. Íslensk erfðagreining sér um framkvæmd sýnatöku og greiningu sýnanna. Niðurstöður skimunar verða aðgengilegar á vefnum www.heilsuvera.is Ákveðið hefur verið að bjóða leikmönnum og starfsfólki liða í Pepsi Max deildum karla og kvenna ásamt 2. flokki sömu liða í skimun. Einnig starfsfólki íþróttamannvirkja liðana. Ástæðan fyrir því að þessi hópur er valinn er aldursdreifing og að dæmin sýna að þetta er aldur sem á samskipt við marga. Niðurstöður á þessari skimun verða því mjög gagnlegar. Ykkar liði er boðið að bóka tíma á þriðjudaginn og þurfa tímapantanir að vera gerðir af hverjum einstakling fyrir sig með rafrænum skilríkum á slóðinni: www.heilsuvera.is.“ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Tengdar fréttir Smitrakningarteymið í sama gír og í upphafi faraldursins Ævar Pálmi Pálmason, yfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna, segir að smitrakningarteymið hafi síðustu daga unnið hörðum höndum að smitrakningu eftir að kórónuveirusmit komu upp í leikmönnum efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. 28. júní 2020 21:53 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. Eftir að greint var frá þriðja smitinu í kvöld hafa Almannavarnir sent félögum í efstu deild karla og kvenna boð um að koma í skimun fyrir veirunni. Fótbolti.net segir frá þessu og birtir póstinn sem sendur var á forráðamenn félagann. Póstur sem sendur var á félög efstu deildanna í kvöld „Sóttvarnalæknir, Almannavarnir og Íslensk erfðagreining í samstarfi við Landspítalann ætla að skima fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. Íslensk erfðagreining sér um framkvæmd sýnatöku og greiningu sýnanna. Niðurstöður skimunar verða aðgengilegar á vefnum www.heilsuvera.is Ákveðið hefur verið að bjóða leikmönnum og starfsfólki liða í Pepsi Max deildum karla og kvenna ásamt 2. flokki sömu liða í skimun. Einnig starfsfólki íþróttamannvirkja liðana. Ástæðan fyrir því að þessi hópur er valinn er aldursdreifing og að dæmin sýna að þetta er aldur sem á samskipt við marga. Niðurstöður á þessari skimun verða því mjög gagnlegar. Ykkar liði er boðið að bóka tíma á þriðjudaginn og þurfa tímapantanir að vera gerðir af hverjum einstakling fyrir sig með rafrænum skilríkum á slóðinni: www.heilsuvera.is.“
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Tengdar fréttir Smitrakningarteymið í sama gír og í upphafi faraldursins Ævar Pálmi Pálmason, yfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna, segir að smitrakningarteymið hafi síðustu daga unnið hörðum höndum að smitrakningu eftir að kórónuveirusmit komu upp í leikmönnum efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. 28. júní 2020 21:53 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Smitrakningarteymið í sama gír og í upphafi faraldursins Ævar Pálmi Pálmason, yfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna, segir að smitrakningarteymið hafi síðustu daga unnið hörðum höndum að smitrakningu eftir að kórónuveirusmit komu upp í leikmönnum efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. 28. júní 2020 21:53
Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15
Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01