„Liverpool er fimm árum á undan Manchester United“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2020 12:30 Leikmenn Liverpool fagna Englandsmeistaratitlinum. vísir/getty Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, segir að félagið sé fimm árum á undan erkifjendum sínum í Manchester United. Liverpool varð í síðustu viku enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en Hamann segir að nú sé Liverpool félagið sem allir vilja spila fyrir. „Þegar ég var leikmaður þá var Manchester United félagið sem allir vildu fara í. Þú vissir það að ef þú skrifaðir undir við United þá myndirðu vinna medalíur,“ sagði Hamann í samtali við The Mirror. 'Liverpool are FIVE YEARS ahead of Manchester United... Jurgen Klopp has knocked them off their perch'Dietmar Hamann takes a swipe at bitter rivalshttps://t.co/Zq6Awjy1Zz— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2020 „Þeir voru stærsta félagið og félagið sem allir töluðu um, innan og fyrir utan England. Síðan Sir Alex Ferguson hætti hefur United verið í vandræðum og á fullkomnum tíma hefur Jurgen Klopp komið inn og gert Liverpool að félaginu sem allir vilja koma til.“ Hamann spilaði fyrir Liverpool á árunum 1999 til 2006 og spilaði tæplega 200 leiki fyrir félagið. Hann var m.a. í l iðinu sem vann Meistaradeildina tímabilið 2004/2005. „Ég er ekki viss um að Liverpool mun einangra ensku úrvalsdeildina eins og United gerði því Manchester City og Pep Guardiola eru þarna líka en Liverpool eru fimm árum á undan United. Stóru liðin í London eru enn lengra á eftir.“ „Klopp á fjögur ár eftir af samningi sínum og fyrir það vill hann komast upp fyrir tuttugu titla United og vinna Meistaradeildina aftur,“ sagði Hamann. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, segir að félagið sé fimm árum á undan erkifjendum sínum í Manchester United. Liverpool varð í síðustu viku enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en Hamann segir að nú sé Liverpool félagið sem allir vilja spila fyrir. „Þegar ég var leikmaður þá var Manchester United félagið sem allir vildu fara í. Þú vissir það að ef þú skrifaðir undir við United þá myndirðu vinna medalíur,“ sagði Hamann í samtali við The Mirror. 'Liverpool are FIVE YEARS ahead of Manchester United... Jurgen Klopp has knocked them off their perch'Dietmar Hamann takes a swipe at bitter rivalshttps://t.co/Zq6Awjy1Zz— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2020 „Þeir voru stærsta félagið og félagið sem allir töluðu um, innan og fyrir utan England. Síðan Sir Alex Ferguson hætti hefur United verið í vandræðum og á fullkomnum tíma hefur Jurgen Klopp komið inn og gert Liverpool að félaginu sem allir vilja koma til.“ Hamann spilaði fyrir Liverpool á árunum 1999 til 2006 og spilaði tæplega 200 leiki fyrir félagið. Hann var m.a. í l iðinu sem vann Meistaradeildina tímabilið 2004/2005. „Ég er ekki viss um að Liverpool mun einangra ensku úrvalsdeildina eins og United gerði því Manchester City og Pep Guardiola eru þarna líka en Liverpool eru fimm árum á undan United. Stóru liðin í London eru enn lengra á eftir.“ „Klopp á fjögur ár eftir af samningi sínum og fyrir það vill hann komast upp fyrir tuttugu titla United og vinna Meistaradeildina aftur,“ sagði Hamann.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira