Buffon og Chiellini neita einfaldlega að hætta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2020 20:00 Þessir tveir verða áfram í herbúðum Juventus á næstu leiktíð. Nicolò Campo/Getty Images Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Markvörðurinn magnaði skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við ítalska stórveldið Juventus í dag. Sömu sögu er að segja af Georgio Chiellini. Framlengdu þeir báðir um eitt ár. 2 0 2 1 | We are delighted to announce that both @gianluigibuffon & @chiellini have signed a new one-year deal with the club! https://t.co/iycCwfNJL4#ForzaJuve pic.twitter.com/Jy9XjBne2N— JuventusFC (@juventusfcen) June 29, 2020 Hinn 43 ára gamli Buffon snéri aftur í raðir áttfaldra Ítalíumeistara Juventus fyrir yfirstandi leiktíð eftir að hafa leikið eitt ár með Paris Saint-Germain í Frakklandi. Að því fráskyldu hefur hann leikið með Juventus frá árinu 2001 en alls eru leikirnir orðnir 656 talsins. Chiellini hefur verið lykilmaður í öflugri vörn Juventus í meira en áratug en hann kom til félagsins árið 2005, þá tvítugur að aldri. Gömlu brýnin munu því fá tækifæri til að vinna tíunda meistaratitil Juventus í röð, fari svo að þeir landi titlinum enn á ný í ár. Þá fá þeir tvö tækifæri til viðbótar til að vinna Meistaradeild Evrópu en liðið er sem stendur 1-0 undir gegn Lyon eftir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Þá er Juventus með fjögurra stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar tíu umferðir eru eftir. Liðið mætir Genoa á útivelli. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Sjá meira
Svo virðist sem Gianluigi Buffon neiti að leggja hanskana á hilluna fyrr en hann vinnur Meistaradeild Evrópu. Markvörðurinn magnaði skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við ítalska stórveldið Juventus í dag. Sömu sögu er að segja af Georgio Chiellini. Framlengdu þeir báðir um eitt ár. 2 0 2 1 | We are delighted to announce that both @gianluigibuffon & @chiellini have signed a new one-year deal with the club! https://t.co/iycCwfNJL4#ForzaJuve pic.twitter.com/Jy9XjBne2N— JuventusFC (@juventusfcen) June 29, 2020 Hinn 43 ára gamli Buffon snéri aftur í raðir áttfaldra Ítalíumeistara Juventus fyrir yfirstandi leiktíð eftir að hafa leikið eitt ár með Paris Saint-Germain í Frakklandi. Að því fráskyldu hefur hann leikið með Juventus frá árinu 2001 en alls eru leikirnir orðnir 656 talsins. Chiellini hefur verið lykilmaður í öflugri vörn Juventus í meira en áratug en hann kom til félagsins árið 2005, þá tvítugur að aldri. Gömlu brýnin munu því fá tækifæri til að vinna tíunda meistaratitil Juventus í röð, fari svo að þeir landi titlinum enn á ný í ár. Þá fá þeir tvö tækifæri til viðbótar til að vinna Meistaradeild Evrópu en liðið er sem stendur 1-0 undir gegn Lyon eftir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum. Þá er Juventus með fjögurra stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar tíu umferðir eru eftir. Liðið mætir Genoa á útivelli.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Sjá meira