Fjórir greindust með veiruna síðasta sólarhringinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júlí 2020 11:06 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Vísir/Vilhelm Fjórir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, þrír við landamæraskimun og einn hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. Tveir greindust með veiruna sólarhringinn þar áður sömuleiðis. Fjórir þeirra sem greinst hafa á landamærunum eru smitandi en tuttugu eru það ekki, þ.e. með gömul smit en mælast enn með mótefni gegn veirunni. Þrír bíða eftir niðurstöðum. Virk smit á landinu eru ellefu og fækkaði þeim um eitt á milli daga. Þá voru 1310 sýni tekin við landamæraskimun síðasta sólarhringinn, 465 hjá Íslenskri erfðagreiningu og 263 hjá veirufræðideild Landspítala. 434 eru nú í sóttkví og fjölgaði þeim um nítján milli daga. Staðfest smit frá upphafi faraldurs eru orðin 1847. 1823 hafa náð bata. Innanlandssmit frá 15. júní eru nú orðin sex. Tuttugu og fimm smit má rekja til útlanda en sex eru skráð með óþekkt upprunaland á Covid.is. Samkvæmt þessum tölum hafa alls þrjátíu og sjö greinst með veiruna frá 15. júní.Samkvæmt þessum tölum hafa alls þrjátíu og sjö greinst með veiruna frá 15. júní. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Fjórir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, þrír við landamæraskimun og einn hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. Tveir greindust með veiruna sólarhringinn þar áður sömuleiðis. Fjórir þeirra sem greinst hafa á landamærunum eru smitandi en tuttugu eru það ekki, þ.e. með gömul smit en mælast enn með mótefni gegn veirunni. Þrír bíða eftir niðurstöðum. Virk smit á landinu eru ellefu og fækkaði þeim um eitt á milli daga. Þá voru 1310 sýni tekin við landamæraskimun síðasta sólarhringinn, 465 hjá Íslenskri erfðagreiningu og 263 hjá veirufræðideild Landspítala. 434 eru nú í sóttkví og fjölgaði þeim um nítján milli daga. Staðfest smit frá upphafi faraldurs eru orðin 1847. 1823 hafa náð bata. Innanlandssmit frá 15. júní eru nú orðin sex. Tuttugu og fimm smit má rekja til útlanda en sex eru skráð með óþekkt upprunaland á Covid.is. Samkvæmt þessum tölum hafa alls þrjátíu og sjö greinst með veiruna frá 15. júní.Samkvæmt þessum tölum hafa alls þrjátíu og sjö greinst með veiruna frá 15. júní.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira