Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 11:00 Það var fullt út úr dyrum hjá Hildi Yeoman á HönnunarMars í ár. Hún ákvað að halda gott tískupartý þar sem ekki væri hægt að halda stóra tískusýningu í ár vegna fjöldatakmarkana. Allar myndir/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. „Línan sjálf er unnin um vetur. Við vorum því að hlusta mikið á alls konar suðræna tónlist, því að það var erfitt að vera að gera hressa sumarlínu í öllum appelsínugulu viðvörunum. Maður þurfti aðeins að setja sig í stellingar, að búa til einhvern suðrænan heim á vinnustofunni. Við vorum með rosalega mikið af blómum í kringum okkur á vinnustofunni,“ sagði hönnuðurinn á dögunum í viðtali hér á Vísi. „Ég hlustaði mikið á diskó við hönnunina. Ég nota alltaf tónlist þegar ég er að hanna og það hjálpar mér mjög mikið. Það setur mann í stellingar og kemur manni í einhvern ákveðinn heim. í „Cheer up!“ erum að gera rosalega mikið af nýjum sniðum og vinna með mikið af nýjum efnum. Við höfum ekki verið að vinna með „mesh“ efni áður sem eru þá þunnt teygjanlegt efni, þú getur verið í undirkjól eða buxum og bol innan undir. Þetta er litrík lína og við höldum áfram að vera með snið sem ýta undir hið kvenlega form. Svo gerum við alltaf handgert skart með sem okkur finnst setja punktinn yfir i-ið.“ Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women. „Bolirnir seldust allir upp á hönnunarmars og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónur fyrir konur á flótta,“ segir Hildur í samtali við Vísi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá HönnunarMars í Yeoman á Skólavörðustíg 22. Fyrirsætan og Trendnet bloggarinn Andrea Röfn ásamt fatahönnuðinum Hildi Yeoman.Mynd/Hildur Yeoman Viðskiptavinir Hildar Yeoman eru á öllum aldri, frá fermingu og upp úr, eins og kom fram í viðtali við hana á Vísi á dögunum.Mynd/Hildur Yeoman Lína Hildar er litrík og sumarleg. Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðirnir Magnea og Anita Hirlekar mættu og fögnuðu með Hildi.Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Eygló lét sig ekki vanta. Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs var á meðal gesta. Mynd/Hildur Yeoman Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. „Línan sjálf er unnin um vetur. Við vorum því að hlusta mikið á alls konar suðræna tónlist, því að það var erfitt að vera að gera hressa sumarlínu í öllum appelsínugulu viðvörunum. Maður þurfti aðeins að setja sig í stellingar, að búa til einhvern suðrænan heim á vinnustofunni. Við vorum með rosalega mikið af blómum í kringum okkur á vinnustofunni,“ sagði hönnuðurinn á dögunum í viðtali hér á Vísi. „Ég hlustaði mikið á diskó við hönnunina. Ég nota alltaf tónlist þegar ég er að hanna og það hjálpar mér mjög mikið. Það setur mann í stellingar og kemur manni í einhvern ákveðinn heim. í „Cheer up!“ erum að gera rosalega mikið af nýjum sniðum og vinna með mikið af nýjum efnum. Við höfum ekki verið að vinna með „mesh“ efni áður sem eru þá þunnt teygjanlegt efni, þú getur verið í undirkjól eða buxum og bol innan undir. Þetta er litrík lína og við höldum áfram að vera með snið sem ýta undir hið kvenlega form. Svo gerum við alltaf handgert skart með sem okkur finnst setja punktinn yfir i-ið.“ Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women. „Bolirnir seldust allir upp á hönnunarmars og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónur fyrir konur á flótta,“ segir Hildur í samtali við Vísi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá HönnunarMars í Yeoman á Skólavörðustíg 22. Fyrirsætan og Trendnet bloggarinn Andrea Röfn ásamt fatahönnuðinum Hildi Yeoman.Mynd/Hildur Yeoman Viðskiptavinir Hildar Yeoman eru á öllum aldri, frá fermingu og upp úr, eins og kom fram í viðtali við hana á Vísi á dögunum.Mynd/Hildur Yeoman Lína Hildar er litrík og sumarleg. Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðirnir Magnea og Anita Hirlekar mættu og fögnuðu með Hildi.Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Eygló lét sig ekki vanta. Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs var á meðal gesta. Mynd/Hildur Yeoman
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45