Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 07:30 Eddie Hall fór yfir gamlar keppnir. youtube/skjáskot Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku þá hefur Eddie verið að skjóta duglega á Hafþór að undanförnu og meðal annars verið með stutta teiknimynd í upphafi hvers myndbands þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Í nýjasta myndbandi sínu þá er Eddie Hall að rifja upp gamlar keppnir í mótaröðinni Sterkasti maður heims. Þar segir hann m.a. frá því þegar hann vann Hafþór Júlíus með einu stigi á mótaröðinni. Einnig rifjaði Eddie upp atvik frá árinu 2014 þar sem hann reyndi að slá heimsmetið og Magnús Ver Magnússon kom við sögu en hann náði ekki að bæta metið. Út brast mikil reiði. „Góður vinur minn Magnús Ver Magnússon sagði að þetta væri ekki gilt. Ég vildi í hreinskilni sagt hlaupa og kýla hann í andlitið en reglur eru reglur eins og Magnússon sagði,“ sagði Eddie. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan. watch on YouTube Lyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku þá hefur Eddie verið að skjóta duglega á Hafþór að undanförnu og meðal annars verið með stutta teiknimynd í upphafi hvers myndbands þar sem hann gerir grín að Hafþóri. Í nýjasta myndbandi sínu þá er Eddie Hall að rifja upp gamlar keppnir í mótaröðinni Sterkasti maður heims. Þar segir hann m.a. frá því þegar hann vann Hafþór Júlíus með einu stigi á mótaröðinni. Einnig rifjaði Eddie upp atvik frá árinu 2014 þar sem hann reyndi að slá heimsmetið og Magnús Ver Magnússon kom við sögu en hann náði ekki að bæta metið. Út brast mikil reiði. „Góður vinur minn Magnús Ver Magnússon sagði að þetta væri ekki gilt. Ég vildi í hreinskilni sagt hlaupa og kýla hann í andlitið en reglur eru reglur eins og Magnússon sagði,“ sagði Eddie. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan. watch on YouTube
Lyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31 Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11. júní 2020 08:30
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Hafþór búinn að léttast um 18 kíló síðan hann fór að æfa hnefaleika Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er á fullu að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga við Eddie Hall sem fer fram í Las Vegas á næsta ári. 27. maí 2020 14:31
Segja Fjallið móðan og másandi eftir aðeins nokkur hnefahögg Frammistaða Hafþórs Júlíusar Björnssonar í nýju myndbandi þar sem hann sést æfa hnefaleika hefur ekki fengið góða dóma. 8. júní 2020 09:00