Mourinho skaut föstum skotum að Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 11:30 Jose Mourinho á hliðarlínunni í síðustu viku. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku. Tottenham tapaði fyrir nýliðunum á Bramall Lane í síðustu viku og samfélagsmiðlateymi Arsenal nýtti sér tækifærið og skrifaði: „Það er ekki auðvelt að vinna Sheffield United á Bramall Lane.“ 'It's not easy beating Sheffield United at Bramall Lane' https://t.co/iDJ54lsKa7— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) July 3, 2020 Sá portúgalski gefur lítið fyrir færslu Arsenal og segir að þeir gleðjist bara út af þessu, vegna þess að þeir eru í sömu stöðu. „Ég held að ef þeir væru í efsta sætinu eða að berjast um efstu fjögur sætin þá myndu þeir ekki njóta þess að aðrir væru í vandræðum,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports fyrir leik Tottenham gegn Everton í kvöld. „Þú nýtur þess að aðrir eru í vandræðum, þegar þú ert sjálfur í vandræðum. Að endingu segir þetta meira um þá. Þeir hafa ekki mikið til að gleðjast yfir og svo fá þeir loksins tækifæri til þess. Þeir eru í svipaðri stöðu og við í töflunni.“ "In the end it says more about them, they don't have much to celebrate, they have to get every opportunity to do it." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Mér líkar ekki við að tengja félag við einhverja uppfærslu eða tíst. Kannski hef ég rangt fyrir mér og kannski rétt en einstaklingurinn sem gerði þetta gerði þetta líklega sjálfur.“ „Ég trúi því ekki að þetta hafi verið Mikel Arteta sem setti þetta inn eða Granit Xhaka eða einhver annar fyrirliði þeirra. Þetta var líklega einhver sem var að vinna heima frá sér í þrjá mánuði. Ekkert vesen, en vð munum bíða eftir þeim,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku. Tottenham tapaði fyrir nýliðunum á Bramall Lane í síðustu viku og samfélagsmiðlateymi Arsenal nýtti sér tækifærið og skrifaði: „Það er ekki auðvelt að vinna Sheffield United á Bramall Lane.“ 'It's not easy beating Sheffield United at Bramall Lane' https://t.co/iDJ54lsKa7— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) July 3, 2020 Sá portúgalski gefur lítið fyrir færslu Arsenal og segir að þeir gleðjist bara út af þessu, vegna þess að þeir eru í sömu stöðu. „Ég held að ef þeir væru í efsta sætinu eða að berjast um efstu fjögur sætin þá myndu þeir ekki njóta þess að aðrir væru í vandræðum,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports fyrir leik Tottenham gegn Everton í kvöld. „Þú nýtur þess að aðrir eru í vandræðum, þegar þú ert sjálfur í vandræðum. Að endingu segir þetta meira um þá. Þeir hafa ekki mikið til að gleðjast yfir og svo fá þeir loksins tækifæri til þess. Þeir eru í svipaðri stöðu og við í töflunni.“ "In the end it says more about them, they don't have much to celebrate, they have to get every opportunity to do it." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 6, 2020 „Mér líkar ekki við að tengja félag við einhverja uppfærslu eða tíst. Kannski hef ég rangt fyrir mér og kannski rétt en einstaklingurinn sem gerði þetta gerði þetta líklega sjálfur.“ „Ég trúi því ekki að þetta hafi verið Mikel Arteta sem setti þetta inn eða Granit Xhaka eða einhver annar fyrirliði þeirra. Þetta var líklega einhver sem var að vinna heima frá sér í þrjá mánuði. Ekkert vesen, en vð munum bíða eftir þeim,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira