Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2020 12:30 Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Fyrsta verkefni hans á föstum samningi við Þjóðleikhúsið verður hlutverk í leikritinu Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrantes sem notið hafa gríðarlegra vinsælda um allan heim. Hilmir mun einnig leika í tveinur nýju íslenskum verkun, annars vegar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem sett verður upp á Stóra sviðinu, og hins vegar í verki eftir Jón Gnarr sem sýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Leikur í nýju verki Jóns Gnarr Síðar á leikárinu mun Hilmir fara með hlutverk í nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar sem sett verður upp á Stóra sviðinu næsta vetur en verk hans hafa vakið verðskuldaða athygli síðustu ár, en þetta er fyrsta verkið sem hann skrifar gagngert fyrir Þjóðleikhúsið og einnig það fyrsta sem sýnt verður á stóru sviði. Þá mun Hilmir Snær einnig leika í nýju leikriti Jóns Gnarr sem frumsýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Hilmir hefur þó ekki alveg sagt skilið við Borgarleikhúsið að sinni því hann hljóp í skarðið fyrir Ólaf Darra Ólafsson í verkinu Oleanna sem frumsýnt verður í lok ágúst. Hilmir gengur til liðs við þéttan hóp starfsmanna Þjóðleikhússins en fyrir skemmstu var tilkynnt um komu Kristínar Þóru Haraldsdóttur og Hilmars Guðjónsssonar en þau munu meðal annars leika saman í verkinu Upphaf eftir David Eldridge í leikstjórn Maríu Reyndal. Í mars var tilkynnt um ráðningu Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir listræns ráðunautar og staðgengils leikhússtjóra, auk þess sem þau Ólafur Egill Egilsson var fastráðinn sem leikstjóri, Ilmur Stefánsdóttir leikmyndahöfundur og Björn Bergsteinn Guðmundsson sem yfirljósahönnuður. Menning Leikhús Vistaskipti Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Fyrsta verkefni hans á föstum samningi við Þjóðleikhúsið verður hlutverk í leikritinu Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrantes sem notið hafa gríðarlegra vinsælda um allan heim. Hilmir mun einnig leika í tveinur nýju íslenskum verkun, annars vegar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem sett verður upp á Stóra sviðinu, og hins vegar í verki eftir Jón Gnarr sem sýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Leikur í nýju verki Jóns Gnarr Síðar á leikárinu mun Hilmir fara með hlutverk í nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar sem sett verður upp á Stóra sviðinu næsta vetur en verk hans hafa vakið verðskuldaða athygli síðustu ár, en þetta er fyrsta verkið sem hann skrifar gagngert fyrir Þjóðleikhúsið og einnig það fyrsta sem sýnt verður á stóru sviði. Þá mun Hilmir Snær einnig leika í nýju leikriti Jóns Gnarr sem frumsýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Hilmir hefur þó ekki alveg sagt skilið við Borgarleikhúsið að sinni því hann hljóp í skarðið fyrir Ólaf Darra Ólafsson í verkinu Oleanna sem frumsýnt verður í lok ágúst. Hilmir gengur til liðs við þéttan hóp starfsmanna Þjóðleikhússins en fyrir skemmstu var tilkynnt um komu Kristínar Þóru Haraldsdóttur og Hilmars Guðjónsssonar en þau munu meðal annars leika saman í verkinu Upphaf eftir David Eldridge í leikstjórn Maríu Reyndal. Í mars var tilkynnt um ráðningu Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir listræns ráðunautar og staðgengils leikhússtjóra, auk þess sem þau Ólafur Egill Egilsson var fastráðinn sem leikstjóri, Ilmur Stefánsdóttir leikmyndahöfundur og Björn Bergsteinn Guðmundsson sem yfirljósahönnuður.
Menning Leikhús Vistaskipti Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira