Sautján ára guttar björguðu HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2020 15:00 Valgeir Valgeirsson hefur skorað tvö mörk og lagt upp tvö í þremur leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/hag Valgeir Valgeirsson sannaði einn einu sinni mikilvægi sitt fyrir lið HK í jafnteflinu við Gróttu , 4-4, í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Annar sautján ára strákur, Ari Sigurpálsson, lét einnig til sín taka og skoraði jöfnunarmark HK-inga þegar sjö mínútur voru til leiksloka. „Eins og við töluðum um í síðasta þætti er Valgeir mikilvægasti leikmaður HK, bæði í vörn og sókn. Hugarfarið hans smitar út frá sér,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Valgeir meiddist í sigrinum á KR, 0-3, og lék ekki næstu tvo leiki HK. Hann byrjaði svo á bekknum gegn Gróttu en Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, setti inn á þegar það stefndi í óefni hjá Kópavogsliðinu. „Þetta var væntanlega ekki eitthvað sem þeir lögðu upp með, að nota hann í þessum leik,“ sagði Davíð. Ari skoraði jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hann var þá fljótur að hugsa og tæklaði boltann inn. „Það er greinilega eitthvað við viðhorfið hjá þessum ungu leikmönnum í HK. Sjáðu markið hjá Ara. Þetta er greinilega svipað hugarfar og hjá félaga hans. Hann ætlar sér að gera hlutina, er grimmur og hikar ekki neitt,“ sagði Reynir Leósson. „Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og maður fékk. Maður hugsaði bara: eiga þeir einn svona í viðbót. Þeir björguðu þeim. Valgeir lagði upp þriðja markið og Ari skoraði það fjórða. Það er allavega jákvætt fyrir þá, að vera með tvo unga og flotta stráka,“ sagði Davíð. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Valgeir og Ari komu HK til bjargar Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Valgeir Valgeirsson sannaði einn einu sinni mikilvægi sitt fyrir lið HK í jafnteflinu við Gróttu , 4-4, í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Annar sautján ára strákur, Ari Sigurpálsson, lét einnig til sín taka og skoraði jöfnunarmark HK-inga þegar sjö mínútur voru til leiksloka. „Eins og við töluðum um í síðasta þætti er Valgeir mikilvægasti leikmaður HK, bæði í vörn og sókn. Hugarfarið hans smitar út frá sér,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Valgeir meiddist í sigrinum á KR, 0-3, og lék ekki næstu tvo leiki HK. Hann byrjaði svo á bekknum gegn Gróttu en Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, setti inn á þegar það stefndi í óefni hjá Kópavogsliðinu. „Þetta var væntanlega ekki eitthvað sem þeir lögðu upp með, að nota hann í þessum leik,“ sagði Davíð. Ari skoraði jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hann var þá fljótur að hugsa og tæklaði boltann inn. „Það er greinilega eitthvað við viðhorfið hjá þessum ungu leikmönnum í HK. Sjáðu markið hjá Ara. Þetta er greinilega svipað hugarfar og hjá félaga hans. Hann ætlar sér að gera hlutina, er grimmur og hikar ekki neitt,“ sagði Reynir Leósson. „Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og maður fékk. Maður hugsaði bara: eiga þeir einn svona í viðbót. Þeir björguðu þeim. Valgeir lagði upp þriðja markið og Ari skoraði það fjórða. Það er allavega jákvætt fyrir þá, að vera með tvo unga og flotta stráka,“ sagði Davíð. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Valgeir og Ari komu HK til bjargar
Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30
Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12
Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00
„Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30
„Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45
„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30