Segir skilið við sápuna eftir 37 ár á skjánum Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2020 08:57 Kristian Alfonso hefur verið ein helsta stjarna þáttanna en hún birtist fyrst í hlutverki Hope Williams Brady í þáttunum árið 1983. Getty Bandaríska leikkonan Kristian Alfonso hefur tilkynnt að hún sé nú hætt að leika í sápuóperunni Days of Our Lives eftir 37 ár á skjánum. Alfonso er ein helsta stjarna þáttanna en hún birtist fyrst í hlutverki Hope Williams Brady í þáttunum árið 1983. Hope starfar sem lögregla í Salem og var lengi kvænt Bo. Í færslu á Instagram segir Alfonso að það hafi verið mikill heiður að áhorfendur hafi boðið henni inn á heimili sitt í þessa rúmu þrjá áratugi. „Nú er hins vegar tími fyrir mig til að skrifa næsta kafla.“ Framleiðsla á þáttunum var stöðvuð í mars vegna heimsfaraldursins, en til stendur að hefja hana að nýju fyrsta dag septembermánaðar. Alfonso segist hins vegar ekki munu snúa aftur þegar tökur á þáttunum hefjast aftur. „Ég var við tökur á mínum síðasta þætti fyrir nokkrum mánuðum,“ segir Alfonso, en þættirnir eru jafnan teknir upp vel fyrir sýningardag. Framleiðslu á sápuóperunni Days of Our Lives hófst árið 1965. Tímamót Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Bandaríska leikkonan Kristian Alfonso hefur tilkynnt að hún sé nú hætt að leika í sápuóperunni Days of Our Lives eftir 37 ár á skjánum. Alfonso er ein helsta stjarna þáttanna en hún birtist fyrst í hlutverki Hope Williams Brady í þáttunum árið 1983. Hope starfar sem lögregla í Salem og var lengi kvænt Bo. Í færslu á Instagram segir Alfonso að það hafi verið mikill heiður að áhorfendur hafi boðið henni inn á heimili sitt í þessa rúmu þrjá áratugi. „Nú er hins vegar tími fyrir mig til að skrifa næsta kafla.“ Framleiðsla á þáttunum var stöðvuð í mars vegna heimsfaraldursins, en til stendur að hefja hana að nýju fyrsta dag septembermánaðar. Alfonso segist hins vegar ekki munu snúa aftur þegar tökur á þáttunum hefjast aftur. „Ég var við tökur á mínum síðasta þætti fyrir nokkrum mánuðum,“ segir Alfonso, en þættirnir eru jafnan teknir upp vel fyrir sýningardag. Framleiðslu á sápuóperunni Days of Our Lives hófst árið 1965.
Tímamót Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira