Staða Ægisifjar á heimsminjaskrá gæti verið í hættu Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2020 18:30 Hópur karlamanna fagnar ákvörðuninni um að Ægisif verði breytt í mosku fyrir utan safnið í dag. Bæði múslimar og kristnir menn bera lotningu fyrir henni. Vísir/EPA Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) segir að nefnd um heimsminjar ætli að endurskoða stöðu Ægisifjar í Istanbúl eftir að Recep Erdogan Tyrklandsforseti tilkynnti í dag að henni yrði breytt í mosku. Hún harmar jafnframt samráðsleysi tyrkneskra stjórnvalda um ákvörðunina. Erdogan tilkynnti um breytinguna eftir að æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands komst að þeirri niðurstöðu að ákvörðun um að gera Ægisif að safni árið 1934 hafi verið ólögleg. Ægisif var reist sem dómkirkja Austrómverska ríkisins á 6. öld en eftir innrás Tyrkjaveldis á 15. öld var hún gerð að mosku. Ákvörðun Tyrkja vekur spurningar um hvort að Ægisif uppfylli áfram skilyrði fyrir því að komast á heimsminjaskrána, að sögn UNESCO. Til þess þurfa minnisvarðar og staðir að teljast hluti af menningararfi mannkyns þvert á landamæri og kynslóðir. Þá segir stofnunin að ríki þurfi að tilkynna um breytingar á stað á heimsminjaskrá sem getur orðið tilefni til þess að staða hans sé endurskoðuð. Hvetur UNESCO tyrknesk stjórnvöld til þess að hefja viðræður um að hætta við að rýra gildi Ægisifjar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna, Rússlands og Grikklands auk ýmissar leiðtoga kristinna safnaða eru á meðal þeirra sem hafa hvatt Tyrki til að hafa Ægisif áfram safn. Tyrkland Sameinuðu þjóðirnar Trúmál Tengdar fréttir Erdogan breytir Ægisif í mosku Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan hefur nú skrifað undir opinbera tilskipun sem kveður á um að Ægisif verði héðan í frá að mosku að nýju. 10. júlí 2020 15:04 Opnað fyrir möguleikann á að Ægisif verði að mosku Tyrkneskur dómstóll hefur ákvarðað að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, sem betur er þekkt sem Haga Sophia verði ekki lengur skilgreind sem safn. 10. júlí 2020 13:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) segir að nefnd um heimsminjar ætli að endurskoða stöðu Ægisifjar í Istanbúl eftir að Recep Erdogan Tyrklandsforseti tilkynnti í dag að henni yrði breytt í mosku. Hún harmar jafnframt samráðsleysi tyrkneskra stjórnvalda um ákvörðunina. Erdogan tilkynnti um breytinguna eftir að æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands komst að þeirri niðurstöðu að ákvörðun um að gera Ægisif að safni árið 1934 hafi verið ólögleg. Ægisif var reist sem dómkirkja Austrómverska ríkisins á 6. öld en eftir innrás Tyrkjaveldis á 15. öld var hún gerð að mosku. Ákvörðun Tyrkja vekur spurningar um hvort að Ægisif uppfylli áfram skilyrði fyrir því að komast á heimsminjaskrána, að sögn UNESCO. Til þess þurfa minnisvarðar og staðir að teljast hluti af menningararfi mannkyns þvert á landamæri og kynslóðir. Þá segir stofnunin að ríki þurfi að tilkynna um breytingar á stað á heimsminjaskrá sem getur orðið tilefni til þess að staða hans sé endurskoðuð. Hvetur UNESCO tyrknesk stjórnvöld til þess að hefja viðræður um að hætta við að rýra gildi Ægisifjar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna, Rússlands og Grikklands auk ýmissar leiðtoga kristinna safnaða eru á meðal þeirra sem hafa hvatt Tyrki til að hafa Ægisif áfram safn.
Tyrkland Sameinuðu þjóðirnar Trúmál Tengdar fréttir Erdogan breytir Ægisif í mosku Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan hefur nú skrifað undir opinbera tilskipun sem kveður á um að Ægisif verði héðan í frá að mosku að nýju. 10. júlí 2020 15:04 Opnað fyrir möguleikann á að Ægisif verði að mosku Tyrkneskur dómstóll hefur ákvarðað að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, sem betur er þekkt sem Haga Sophia verði ekki lengur skilgreind sem safn. 10. júlí 2020 13:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Erdogan breytir Ægisif í mosku Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan hefur nú skrifað undir opinbera tilskipun sem kveður á um að Ægisif verði héðan í frá að mosku að nýju. 10. júlí 2020 15:04
Opnað fyrir möguleikann á að Ægisif verði að mosku Tyrkneskur dómstóll hefur ákvarðað að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, sem betur er þekkt sem Haga Sophia verði ekki lengur skilgreind sem safn. 10. júlí 2020 13:45