Evian kynnir miðalausa brúsa Rakel Sveinsdóttir skrifar 13. júlí 2020 10:00 Engir miðar lengur á vatnsbrúsum Evian. Evian Vatnsframleiðandinn Evian stefnir að því að allir vatnsbrúsar þeirra verði 100% endurnýjanlegir fyrir árslok árið 2025. Nýverið náðist stór áfangi í þróun þar sem Evian kynnti til sögunnar nýja vatnsbrúsa sem ekki eru með vörumerkjamiðum á plastbrúsanum. Í stað miða má sjá lógó Evian í plastinu sjálfu. Þessi breyting hljómar kannski einföld en í viðtali við Fastcompany segir alþjóðlegur vörumerkjastjóri Evian að þróun nýju plastbrúsanna hafi staðið yfir í um tvö ár. Miðalausu vatnsbrúsar eru þó ekki fullkomlega endurnýjanlegir því þótt brúsarnir sjálfir séu úr endurnýjanlegu plasti og miðarnir farnir af, blasir enn við sú áskorun að framleiða tappa á brúsana úr endurnýjanlegu plasti. Þá þarf að huga að öllu ferli við innpökkun og dreifingu brúsanna til söluaðila, áður en hringrásin telst fullkomlega endurnýjanleg. Þótt Evian hafi kynnt nýju brúsana á dögunum eru þeir enn sem komið er aðeins í lítilli dreifingu því þá má aðeins sjá á völdum hótelum, veitingastöðum og hjá einstaka öðrum söluaðilum. Þá er Evian einn þeirra framleiðenda í heiminum sem er að þreifa sig áfram með nýtt viðskiptalíkan sem byggir á að fólk kaupi sér áfyllingu frekar en nýja brúsa í hvert sinn. Breyttar söluáherslur eru því einnig liður í því markmiði Evian að ná 100% endurnýtingu fyrir árslok 2025. Þetta er háleitt markmið hjá Evian því í dag eru aðeins 10% af vatnsbrúsum þeirra úr endurnýjanlegu plasti. Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Sjá meira
Vatnsframleiðandinn Evian stefnir að því að allir vatnsbrúsar þeirra verði 100% endurnýjanlegir fyrir árslok árið 2025. Nýverið náðist stór áfangi í þróun þar sem Evian kynnti til sögunnar nýja vatnsbrúsa sem ekki eru með vörumerkjamiðum á plastbrúsanum. Í stað miða má sjá lógó Evian í plastinu sjálfu. Þessi breyting hljómar kannski einföld en í viðtali við Fastcompany segir alþjóðlegur vörumerkjastjóri Evian að þróun nýju plastbrúsanna hafi staðið yfir í um tvö ár. Miðalausu vatnsbrúsar eru þó ekki fullkomlega endurnýjanlegir því þótt brúsarnir sjálfir séu úr endurnýjanlegu plasti og miðarnir farnir af, blasir enn við sú áskorun að framleiða tappa á brúsana úr endurnýjanlegu plasti. Þá þarf að huga að öllu ferli við innpökkun og dreifingu brúsanna til söluaðila, áður en hringrásin telst fullkomlega endurnýjanleg. Þótt Evian hafi kynnt nýju brúsana á dögunum eru þeir enn sem komið er aðeins í lítilli dreifingu því þá má aðeins sjá á völdum hótelum, veitingastöðum og hjá einstaka öðrum söluaðilum. Þá er Evian einn þeirra framleiðenda í heiminum sem er að þreifa sig áfram með nýtt viðskiptalíkan sem byggir á að fólk kaupi sér áfyllingu frekar en nýja brúsa í hvert sinn. Breyttar söluáherslur eru því einnig liður í því markmiði Evian að ná 100% endurnýtingu fyrir árslok 2025. Þetta er háleitt markmið hjá Evian því í dag eru aðeins 10% af vatnsbrúsum þeirra úr endurnýjanlegu plasti.
Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Sjá meira