Fjallið um hvað hann haldi lengi út á móti Gunnari Nelson: „Ertu til í að veðja?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson er mun stærri og þyngri en Gunnar Nelson. Það eru þó sumir sem telja að það dugi skammt. Mynd/Instagram Hafþór Júlíus Björnsson vill fá að reyna sig á móti Gunnari Nelson þegar þeir æfa saman á næstunni en félagi hans hefur ekki trú á því að hann endist lengi í glímu á móti UFC goðsögn okkar Íslendinga. Hafþór Júlíus Björnsson vill undirbúa sig fyrir komandi hnefaleikabardaga við Eddie Hall með því að kynnast þjálfunaraðferðum og hugarfari annarra íþróttastjarna á Íslandi. Nú hefur Fjallið eins og Hafþór er oftast kallaður eftir hlutverk hans í Game of Thrones þáttunum fengið vilyrði að fá að æfa með bardagamanninum Gunnar Nelson. Hafþór Júlíus Björnsson ræddi mögulega glímu við Gunnar á Youtube síðu sinni og fór að velta því upp með myndatökumanni sínum Rúnari "Hrodi" Geirmundssyni hvað hann myndi halda lengi út á móti Gunnari Nelson. „Þó að þú sért einn af mínum bestu vinum og einn sterkasti maður í heiminum þá held ég að krafturinn þinn skipti engu máli. Ég held að hann geti náð hálstaki á þér þegar hann vill,“ sagði Rúnar "Hrodi" Geirmundssson. „Viltu gera einhvers konar veðmál um það? Eins og hversu fljótur hann verður að „kyrkja mig“,“ spurði Hafþór Júlíus á móti. „Hann er mjög útpældur, yfirvegaður og rólegur bardagamaður. Hann er aldrei að flýta sér í einu eða neinu. Ég held að hann myndi ná að „kyrkja þig“ á tveimur mínútum,“ sagði Rúnar "Hrodi". Það má heyra þá ræða saman um möguleikana frá 20 mínútu í Youtube-myndbandinu hér fyrir neðan. Kraftlyftingar MMA Box Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vill fá að reyna sig á móti Gunnari Nelson þegar þeir æfa saman á næstunni en félagi hans hefur ekki trú á því að hann endist lengi í glímu á móti UFC goðsögn okkar Íslendinga. Hafþór Júlíus Björnsson vill undirbúa sig fyrir komandi hnefaleikabardaga við Eddie Hall með því að kynnast þjálfunaraðferðum og hugarfari annarra íþróttastjarna á Íslandi. Nú hefur Fjallið eins og Hafþór er oftast kallaður eftir hlutverk hans í Game of Thrones þáttunum fengið vilyrði að fá að æfa með bardagamanninum Gunnar Nelson. Hafþór Júlíus Björnsson ræddi mögulega glímu við Gunnar á Youtube síðu sinni og fór að velta því upp með myndatökumanni sínum Rúnari "Hrodi" Geirmundssyni hvað hann myndi halda lengi út á móti Gunnari Nelson. „Þó að þú sért einn af mínum bestu vinum og einn sterkasti maður í heiminum þá held ég að krafturinn þinn skipti engu máli. Ég held að hann geti náð hálstaki á þér þegar hann vill,“ sagði Rúnar "Hrodi" Geirmundssson. „Viltu gera einhvers konar veðmál um það? Eins og hversu fljótur hann verður að „kyrkja mig“,“ spurði Hafþór Júlíus á móti. „Hann er mjög útpældur, yfirvegaður og rólegur bardagamaður. Hann er aldrei að flýta sér í einu eða neinu. Ég held að hann myndi ná að „kyrkja þig“ á tveimur mínútum,“ sagði Rúnar "Hrodi". Það má heyra þá ræða saman um möguleikana frá 20 mínútu í Youtube-myndbandinu hér fyrir neðan.
Kraftlyftingar MMA Box Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira