Dagskráin í dag: Stjarnan mætir HK, Tiger á PGA-móti og Leeds gæti komist upp Sindri Sverrisson skrifar 17. júlí 2020 06:00 Valgeir Valgeirsson og félagar í HK hafa átt fínu gengi að fagna á útivöllum og sækja Stjörnuna heim í kvöld. vísir/hag Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi. Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi.
Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira