Lagði upp sigurmarkið, fékk hrós frá fyrrum leikmanni en staðarblaðið gaf honum „bara“ sex í einkunn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 09:00 Gylfi með boltann í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi hefur verið að spila mikið sem aftasti miðjumaður hjá Everton og hefur þurft að sinna miklu varnarhlutverki en í gær fékk Hafnfirðingurinn frjálsari rullu. Það skilaði stoðsendingu í sigurmarkinu sem Richarlison skoraði á 46. mínútu. Yannick Bolasie, sem var samherji Gylfa hjá Everton en er nú lánaður til Sporting, hrósaði Gylfa fyrir frammistöðu sína í gær og sagði að „Sigiii“ hafi átt virkilega góða frammistöðu í gær. Sigiii been class today! — Yannick Bolasie (@YannickBolasie) July 20, 2020 Það dugar þó „bara“ til sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo en í umsögninni um Gylfa segir. „Tók aukaspyrnuna á Richarlison sem braut lásinn. Spilaði í sinni uppáhaldsstöðu, tíunni, er Ancelotti breytti taktíkinni. Kom sér í góðar stöður í síðari hálfleik og reyndi án þess að verða mjög hættulegur.“ The range of passing from @aftgomes was on display https://t.co/dsNzAxyNRb— Everton FC News (@LivEchoEFC) July 20, 2020 Gylfi er einn fimm leikmanna sem fengu sex í einkunn en fimm aðrir fengu sjö í einkunn. Lægstur var Dominic Calvert-Lewin sem fékk fimm. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi hefur verið að spila mikið sem aftasti miðjumaður hjá Everton og hefur þurft að sinna miklu varnarhlutverki en í gær fékk Hafnfirðingurinn frjálsari rullu. Það skilaði stoðsendingu í sigurmarkinu sem Richarlison skoraði á 46. mínútu. Yannick Bolasie, sem var samherji Gylfa hjá Everton en er nú lánaður til Sporting, hrósaði Gylfa fyrir frammistöðu sína í gær og sagði að „Sigiii“ hafi átt virkilega góða frammistöðu í gær. Sigiii been class today! — Yannick Bolasie (@YannickBolasie) July 20, 2020 Það dugar þó „bara“ til sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo en í umsögninni um Gylfa segir. „Tók aukaspyrnuna á Richarlison sem braut lásinn. Spilaði í sinni uppáhaldsstöðu, tíunni, er Ancelotti breytti taktíkinni. Kom sér í góðar stöður í síðari hálfleik og reyndi án þess að verða mjög hættulegur.“ The range of passing from @aftgomes was on display https://t.co/dsNzAxyNRb— Everton FC News (@LivEchoEFC) July 20, 2020 Gylfi er einn fimm leikmanna sem fengu sex í einkunn en fimm aðrir fengu sjö í einkunn. Lægstur var Dominic Calvert-Lewin sem fékk fimm.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira