Tætir um bæinn og tínir upp tyggjó Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2020 21:44 Guðjón ferðaðist um á rafhlaupahjóli í dag til að komast leiðar sinnar við að týna upp tyggjó af gangstéttum bæjarins. Facebook/Tyggjóið Burt Reykvíkingurinn Guðjón Óskarsson sem fer fyrir verkefninu „Tyggjóið Burt“ var í dag styrktur af rafhlaupahjólaleigunni Hopp. „Nú ferðast kallinn um bæinn á rafskútu. Takk fyrir styrkinn Hopp,“ skrifar Guðjón á Facebook-síðu verkefnisins. Guðjón hófst í gær handa við að fjarlægja tyggjóklessur af gangstéttum miðbæjar Reykjavíkur og fjarlægði hann 274 tyggjóklessur af gangstéttum Skólarbrúar í miðbænum í gær, sem var fyrsti dagurinn í þessu tíu vikna verkefni. Guðjón, sem er 70 ára gamall Reykvíkingur, hefur sett sér það að markmiði að fjarlægja sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum borgarinnar og þá sérstaklega í miðborginni. Hann segir á Facebook að hann vonist til að ná út fyrir 101 innan viknanna tíu. Verkefnið er alfarið á hans vegum en hann hefur kallað bæði eftir stuðningi fyrirtækja og einstaklinga við verkefnið „til að ná þessum ófögnuði burt af gangstéttum borgarinnar,“ eins og hann orðar það. Guðjón notast við umhverfisvæna „tyggjóklessusugu“ sem gengur fyrir margnota rafhlöðu, til að fjarlægja tyggjóklessurnar. Hægt er að styrkja verkefnið hans Guðjóns hér. Reykjavík Umhverfismál Rafhlaupahjól Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Reykvíkingurinn Guðjón Óskarsson sem fer fyrir verkefninu „Tyggjóið Burt“ var í dag styrktur af rafhlaupahjólaleigunni Hopp. „Nú ferðast kallinn um bæinn á rafskútu. Takk fyrir styrkinn Hopp,“ skrifar Guðjón á Facebook-síðu verkefnisins. Guðjón hófst í gær handa við að fjarlægja tyggjóklessur af gangstéttum miðbæjar Reykjavíkur og fjarlægði hann 274 tyggjóklessur af gangstéttum Skólarbrúar í miðbænum í gær, sem var fyrsti dagurinn í þessu tíu vikna verkefni. Guðjón, sem er 70 ára gamall Reykvíkingur, hefur sett sér það að markmiði að fjarlægja sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum borgarinnar og þá sérstaklega í miðborginni. Hann segir á Facebook að hann vonist til að ná út fyrir 101 innan viknanna tíu. Verkefnið er alfarið á hans vegum en hann hefur kallað bæði eftir stuðningi fyrirtækja og einstaklinga við verkefnið „til að ná þessum ófögnuði burt af gangstéttum borgarinnar,“ eins og hann orðar það. Guðjón notast við umhverfisvæna „tyggjóklessusugu“ sem gengur fyrir margnota rafhlöðu, til að fjarlægja tyggjóklessurnar. Hægt er að styrkja verkefnið hans Guðjóns hér.
Reykjavík Umhverfismál Rafhlaupahjól Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira