Tætir um bæinn og tínir upp tyggjó Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2020 21:44 Guðjón ferðaðist um á rafhlaupahjóli í dag til að komast leiðar sinnar við að týna upp tyggjó af gangstéttum bæjarins. Facebook/Tyggjóið Burt Reykvíkingurinn Guðjón Óskarsson sem fer fyrir verkefninu „Tyggjóið Burt“ var í dag styrktur af rafhlaupahjólaleigunni Hopp. „Nú ferðast kallinn um bæinn á rafskútu. Takk fyrir styrkinn Hopp,“ skrifar Guðjón á Facebook-síðu verkefnisins. Guðjón hófst í gær handa við að fjarlægja tyggjóklessur af gangstéttum miðbæjar Reykjavíkur og fjarlægði hann 274 tyggjóklessur af gangstéttum Skólarbrúar í miðbænum í gær, sem var fyrsti dagurinn í þessu tíu vikna verkefni. Guðjón, sem er 70 ára gamall Reykvíkingur, hefur sett sér það að markmiði að fjarlægja sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum borgarinnar og þá sérstaklega í miðborginni. Hann segir á Facebook að hann vonist til að ná út fyrir 101 innan viknanna tíu. Verkefnið er alfarið á hans vegum en hann hefur kallað bæði eftir stuðningi fyrirtækja og einstaklinga við verkefnið „til að ná þessum ófögnuði burt af gangstéttum borgarinnar,“ eins og hann orðar það. Guðjón notast við umhverfisvæna „tyggjóklessusugu“ sem gengur fyrir margnota rafhlöðu, til að fjarlægja tyggjóklessurnar. Hægt er að styrkja verkefnið hans Guðjóns hér. Reykjavík Umhverfismál Rafhlaupahjól Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Sjá meira
Reykvíkingurinn Guðjón Óskarsson sem fer fyrir verkefninu „Tyggjóið Burt“ var í dag styrktur af rafhlaupahjólaleigunni Hopp. „Nú ferðast kallinn um bæinn á rafskútu. Takk fyrir styrkinn Hopp,“ skrifar Guðjón á Facebook-síðu verkefnisins. Guðjón hófst í gær handa við að fjarlægja tyggjóklessur af gangstéttum miðbæjar Reykjavíkur og fjarlægði hann 274 tyggjóklessur af gangstéttum Skólarbrúar í miðbænum í gær, sem var fyrsti dagurinn í þessu tíu vikna verkefni. Guðjón, sem er 70 ára gamall Reykvíkingur, hefur sett sér það að markmiði að fjarlægja sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum borgarinnar og þá sérstaklega í miðborginni. Hann segir á Facebook að hann vonist til að ná út fyrir 101 innan viknanna tíu. Verkefnið er alfarið á hans vegum en hann hefur kallað bæði eftir stuðningi fyrirtækja og einstaklinga við verkefnið „til að ná þessum ófögnuði burt af gangstéttum borgarinnar,“ eins og hann orðar það. Guðjón notast við umhverfisvæna „tyggjóklessusugu“ sem gengur fyrir margnota rafhlöðu, til að fjarlægja tyggjóklessurnar. Hægt er að styrkja verkefnið hans Guðjóns hér.
Reykjavík Umhverfismál Rafhlaupahjól Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Sjá meira