Ósáttur með að Chelsea endurbirti myndband af því þegar Gerrard rann: „Skortur á fagmennsku“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 10:00 Steven Gerrard svekktur. vísir/getty Það muna líklega flestir knattspyrnuáhugamenn þegar Steven Gerrard rann, missti boltann til Demba Ba sem skoraði í 2-0 sigri Chelsea á Liverpool árið 2014. Leikurinn var lykilleikur í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en eftir leikinn hrökk allt í baklás hjá Liverpool sem endaði á því að lenda í 2. sætinu. Þeir náðu þó að enda biðina löngu í ár og tryggja sér enska meistaratitilinn en liðið mætir einmitt Chelsea í kvöld á heimavelli sínum. Eftir leikinn fer bikarinn á loft. Netteymi Chelsea birti tíst í gær sem fór fyrir brjóstið á einhverjum stuðningsmönnum og fyrrum leikmönnum Liverpool. Þar endurbirtu þeir myndband af því þegar Gerrard rann. Tístinu hefur nú verið eytt. What a lack of class https://t.co/P4t4nV8aba— Stephen Warnock (@StephenWarnock3) July 21, 2020 „Þvílíkur skortur á fagmennsku,“ skrifaði Stephen Warnock, sem kom í gegnum unglingastarf Liverpool og lék með liðinu þangað til hann varð 26 ára eða til ársins 2007. Hann hefur lagt skóna á hilluna í dag. „Bara skil ekki afhverju félag myndi hegða sér svona. Mjög skrýtið, get ekki ímyndað mér að stjórinn sé ánægður með þetta,“ bætti Warnock við. Liverpool mun lyfta enska meistaratitlinum í kvöld eftir leikinn eins og áður segir og ljóst að það verður mikið fjör á Anfield í kvöld. Spurningin er hins vegar sú; nær Chelsea að skemma partíið í annað sinn á sex árum? 'What a lack of class'Stephen Warnock slams Chelsea for posting video of Steven Gerrard's sliphttps://t.co/gzjn85QS5V— MailOnline Sport (@MailSport) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Það muna líklega flestir knattspyrnuáhugamenn þegar Steven Gerrard rann, missti boltann til Demba Ba sem skoraði í 2-0 sigri Chelsea á Liverpool árið 2014. Leikurinn var lykilleikur í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en eftir leikinn hrökk allt í baklás hjá Liverpool sem endaði á því að lenda í 2. sætinu. Þeir náðu þó að enda biðina löngu í ár og tryggja sér enska meistaratitilinn en liðið mætir einmitt Chelsea í kvöld á heimavelli sínum. Eftir leikinn fer bikarinn á loft. Netteymi Chelsea birti tíst í gær sem fór fyrir brjóstið á einhverjum stuðningsmönnum og fyrrum leikmönnum Liverpool. Þar endurbirtu þeir myndband af því þegar Gerrard rann. Tístinu hefur nú verið eytt. What a lack of class https://t.co/P4t4nV8aba— Stephen Warnock (@StephenWarnock3) July 21, 2020 „Þvílíkur skortur á fagmennsku,“ skrifaði Stephen Warnock, sem kom í gegnum unglingastarf Liverpool og lék með liðinu þangað til hann varð 26 ára eða til ársins 2007. Hann hefur lagt skóna á hilluna í dag. „Bara skil ekki afhverju félag myndi hegða sér svona. Mjög skrýtið, get ekki ímyndað mér að stjórinn sé ánægður með þetta,“ bætti Warnock við. Liverpool mun lyfta enska meistaratitlinum í kvöld eftir leikinn eins og áður segir og ljóst að það verður mikið fjör á Anfield í kvöld. Spurningin er hins vegar sú; nær Chelsea að skemma partíið í annað sinn á sex árum? 'What a lack of class'Stephen Warnock slams Chelsea for posting video of Steven Gerrard's sliphttps://t.co/gzjn85QS5V— MailOnline Sport (@MailSport) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira