Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 10:00 Klopp glaður í bragði. vísir/getty Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Liverpool fékk bikarinn afhentan eftir 5-3 sigurinn á Chelsea í gærkvöldi og það var mikil gleði, eðlilega, hjá leikmönnum og starfsliði félagsins. Miklar tilfinningar voru í spilunum Engir áhorfendur voru á vellinum vegna kórónuveirunnar. Sá þýski bað hins vegar stuðningsmenn liðsins að drekka það sem þau vilja, heima hjá sér og undirbúa sig undir það teiti sem verður haldið er þessi kjaftæðis vírus væri farinn, eins og Klopp orðaði það. „Hvað get ég sagt? Ef þið sjáið ekki að við erum að gera þetta fyrir ykkur þá get ég ekki hjálpið ykkar. En þið gerðuð þetta. Þið létuð þetta gerast. Takk kærlega,“ sagði Klopp og hélt áfram. „Við ættum að fagna öll saman. Heima hjá okkur, örugg, og drekkið það sem þið viljið. En þið ættuð að undirbúa ykkur fyrir partí. Ég veit ekki hvenær þessi kjaftæðis vírus er farinn en þá munum við fagna, öll saman.“ „Veriði viss um að þið séuð tilbúin þá. Kærar þakkir til ykkar,“ sagði sá þýski sigurreifur í leikslok. World champions European champions Champions of England"Drink what you want, but you have to prepare for a party I don't know when!" Jurgen Klopp reacts after lifting the Premier League trophy! pic.twitter.com/Cf4JTJO6rv— Sky Sports (@SkySports) July 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira
Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Liverpool fékk bikarinn afhentan eftir 5-3 sigurinn á Chelsea í gærkvöldi og það var mikil gleði, eðlilega, hjá leikmönnum og starfsliði félagsins. Miklar tilfinningar voru í spilunum Engir áhorfendur voru á vellinum vegna kórónuveirunnar. Sá þýski bað hins vegar stuðningsmenn liðsins að drekka það sem þau vilja, heima hjá sér og undirbúa sig undir það teiti sem verður haldið er þessi kjaftæðis vírus væri farinn, eins og Klopp orðaði það. „Hvað get ég sagt? Ef þið sjáið ekki að við erum að gera þetta fyrir ykkur þá get ég ekki hjálpið ykkar. En þið gerðuð þetta. Þið létuð þetta gerast. Takk kærlega,“ sagði Klopp og hélt áfram. „Við ættum að fagna öll saman. Heima hjá okkur, örugg, og drekkið það sem þið viljið. En þið ættuð að undirbúa ykkur fyrir partí. Ég veit ekki hvenær þessi kjaftæðis vírus er farinn en þá munum við fagna, öll saman.“ „Veriði viss um að þið séuð tilbúin þá. Kærar þakkir til ykkar,“ sagði sá þýski sigurreifur í leikslok. World champions European champions Champions of England"Drink what you want, but you have to prepare for a party I don't know when!" Jurgen Klopp reacts after lifting the Premier League trophy! pic.twitter.com/Cf4JTJO6rv— Sky Sports (@SkySports) July 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05